Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: runar-79 on May 13, 2011, 00:09:13
-
Sælir snillingar.
Vitið þið um eitthverja sem eru að smíða body kit eða spoiler kit á bíl. Þá er ég að tala um sílsa , front lip ( framstuðara vör) rear bumper lip ( afturstuðara vör).
-
Sævar Snorrason hefur gert þetta.
866 2857