Fyrirtæki (aðeins ætlað fyrirtækjum) => Fyrirtæki => Topic started by: gtturbo on May 11, 2011, 23:25:02
-
Erum að bjóða upp á hluti frá www.nolimitmotorsport.com (http://www.nolimitmotorsport.com) á mjög góðu verði. Þar er hægt að fá ýmsa hluti í japanska, þýska og ameríska bíla.
Einnig getum við reddað hlutum frá öðrum fyrirtækjum í Bandaríkjunum á mjög samkeppnishæfu verði. Getum reddað allt frá loftsíum upp í blásara, turbo kit, fjöðrunarkit o.sfrv. o.s.frv. Getum fundið svo til allt sem þér dettur í hug.
Höfum flutt inn frá þessu fyrirtæki í nokkurn tíma og hafa margir notið góðs af.
Þeir sem hafa áhuga á einhverju á síðunni sendið póst á dellukallar@gmail.com og látið okkur vita hvaða vara/vörur það eru sem þið hafið áhuga á.
Einnig ef þið hafið áhuga á öðrum vörum í USA þá getið þið sent okkur link á vöruna og við gefum þér tilboð í að redda viðkomandi vöru fyrir þig.
Einnig getið þið haft samband Úlfar (863-9443) eða Birgir (696-0995).