Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Smokie on May 07, 2011, 19:21:36

Title: 4cyl Scout?
Post by: Smokie on May 07, 2011, 19:21:36
veit einhver hvort það hafi verið einhverjir IH scout hér með hálfáttu? held að 4 cyl vélin hafi ekki mikið verið í Scout II, heldur í Scout 800 eða 80, veit einhver meira um þetta?
Title: Re: 4cyl Scout?
Post by: palli power on May 12, 2011, 22:10:48

Átti einn svona IH scout  með hálfáttu
að mig minnir árg 76
þetta var frekar fyndið að sjá þessa vél það var eins og þeir hefðu tekið 345 V8 og skorið í sundur langsum  ](*,)
Title: Re: 4cyl Scout?
Post by: Stefán Már Jóhannsson on May 13, 2011, 00:23:30
Ekki var það nú 345, heldur 304 og 392 sem þeir skáru í sundur.

"It is also worth noting that International Harvester was not really geared up for the production of a four cylinder engine, as was seen in the 152 and 196 engines. Consequently, they simply cut off four of the cylinders and sold these two engines as half of the V-304 and half of the V-392. This is why these engines are in an inline, yet slanted formation, half of a V-8. They became small engines with a great deal of torque, excellent cooling because the block was contained water ways originally designed for the larger engines, all while getting quite acceptable fuel economy. The Scouts with the 196 engines easily achieved 20 Mile Per Gallon."

http://en.wikipedia.org/wiki/International_Harvester_Scout#Engines (http://en.wikipedia.org/wiki/International_Harvester_Scout#Engines)
Title: Re: 4cyl Scout?
Post by: Porsche-Ísland on May 15, 2011, 23:41:20
Kunningi minn átti svona Scout, eyddi ef eitthvað var meira en 8 cyl. En hönnuðurnir hjá IH voru ekki að eyða miklum tíma í að hann nýtt kveikulok.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/DISTRIBUTOR-CAP-IHC-TRUCK-SCOUT-4-CYL-196-152-DELCO-/310313811321?pt=Vintage_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item484024fd79 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/DISTRIBUTOR-CAP-IHC-TRUCK-SCOUT-4-CYL-196-152-DELCO-/310313811321?pt=Vintage_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item484024fd79)

Þeir tóku bara 8 cyl lokið og breyttu því smá.
Title: Re: 4cyl Scout?
Post by: Ramcharger on May 16, 2011, 06:14:23
Hef nú ekki reynslu af Scout vélum en heyrði að 345 eyddi benzíni
eins og enginn yrði morgundagurinn #-o
Title: Re: 4cyl Scout?
Post by: Halldór Ragnarsson on May 16, 2011, 11:28:15
Pontiac gerði þetta líka við 389 vélina 1961