Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on May 05, 2011, 21:19:48

Title: Kvartmíluklúbbinn vantar trackbite og slikka !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on May 05, 2011, 21:19:48
Þar sem skipið varð fyrir skemmdum og tefst um ca 3 vikur þá vantar okkur dekk og trackbite til að
græja brautina til aksturs. Ef einhver á smá trackbite í brúsa (mikið eða lítið skiptir ekki máli) eða slikka til að selja okkur eða gefa þá værum við þakklátir.

Frikki 6939115 - Ingó 8970163 - Jón Bjarni 8473217
Title: Re: Kvartmíluklúbbinn vantar trackbite og slikka !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Post by: Einar K. Möller on May 06, 2011, 17:37:42
Mér þykir líklegt að Dr. Aggi eigi ennþá Top Fuel slikkana sína inní skúr. Prófaðu að heyra í kallinum.
Title: Re: Kvartmíluklúbbinn vantar trackbite og slikka !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on May 06, 2011, 18:29:53
Já, ég var búinn að tala við hann varðandi track bite en það er aðalega það sem okkur vantar, ég var viss um að það væri til hjá Benna en svo var ekki og það stoppar okkur í að geta preppað brautina svo líklega erum við stopp í keppnishaldi en höldum þó áfram í viðhaldi á brautinni og undirbúningi.