Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Svenni Devil Racing on May 03, 2011, 00:17:19

Title: cadillac limousine
Post by: Svenni Devil Racing on May 03, 2011, 00:17:19
Jæja hvað getiði sagt mér að það séu margir hér á landinu , er samt að meina árgeð 1982 til svona 1988 eitthvað á þessu bilinu , og hvört það sé búið að parta einhvern ,

Okkur vantar nebblilega orðið parta í okkar limmu , og langaði að tékka hvört að þetta gæti verið möguleiki  [-o<
Title: Re: cadillac limousine
Post by: Smokie on May 06, 2011, 12:38:26
sæll, það stendur ein limma í dalshrauni í hafnarfyrði, minnir að hún sé cadillac. veit ekki hvaða árgerð en hún er c.a. 1985 held ég