Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on April 30, 2011, 23:11:28

Title: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on April 30, 2011, 23:11:28
(http://img546.imageshack.us/img546/6216/img0448e.jpg) (http://img546.imageshack.us/i/img0448e.jpg/)


???
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Kiddi on May 01, 2011, 01:26:55
Er þetta ekki Charger'inn sem stendur alltaf upp á Esjumelum í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum?
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on May 01, 2011, 03:13:04
Er hann ekki með Hard-top?
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Dart 68 on May 01, 2011, 09:23:19
ALLIR Charger-ar eru HardTop
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Moli on May 01, 2011, 15:37:39
Þetta er bíllinn sem er í geymslum Fornbílaklúbbsins.
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on May 01, 2011, 16:23:59
ALLIR Charger-ar eru HardTop

Ekki sem eru Vinyl top. Ég veit hvað ég er að segja.
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on May 01, 2011, 16:25:02
Þetta er bíllinn sem er í geymslum Fornbílaklúbbsins.

Þakka fyrir þetta Moli. En er einhver séns að ég geti kíkt á hann við tækifæri?
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Kowalski on May 01, 2011, 16:40:13
ALLIR Charger-ar eru HardTop

Ekki sem eru Vinyl top. Ég veit hvað ég er að segja.

Hvað heldurðu að sé undir vínylnum?
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: 1965 Chevy II on May 01, 2011, 19:13:49
Það er reyndar talað um Vinyl top og Hard top sem ólíkar týpur þó að það sé sama járnið undir dúkinum.
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on May 01, 2011, 19:24:27
Það er reyndar talað um Vinyl top og Hard top sem ólíkar týpur þó að það sé sama járnið undir dúkinum.

Einmitt það sem ég var að tala um  =D>
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Dart 68 on May 01, 2011, 22:00:04
Hard Top er ALLTAF Hard Top hvort heldur sem að það sé límd tuska á hann eða ekki !
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: JHP on May 01, 2011, 23:37:13
Eruð þið allir ekkert að grínast hér?
Vitið þið virkilega ekki hvað Hard top stendur fyrir  :lol:
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: 348ci SS on May 01, 2011, 23:45:58
Eruð þið allir ekkert að grínast hér?
Vitið þið virkilega ekki hvað Hard top stendur fyrir  :lol:


 :lol: :lol:
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Kiddicamaro on May 01, 2011, 23:51:10
krakkinn er stikkfrí en Frikki [-X
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: 1965 Chevy II on May 02, 2011, 00:16:41
Þó að hardtop sé auðvitað bara hardtop þá hefur maður sé umræður um "converting from hardtop to vinyltop" og öfugt það er nú bara það sem ég á við.
 Dæmi:
http://forums.mustangandfords.com/70/6619271/mustang-fords-interiors/converting-vinyl-top-to-hardtophelp/index.html (http://forums.mustangandfords.com/70/6619271/mustang-fords-interiors/converting-vinyl-top-to-hardtophelp/index.html)
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Dart 68 on May 02, 2011, 07:51:43
Þessi umræða hér er farin að snúast um annað en það sem spurt var um í upphafi en, umræðan þarna á erlenda mustanspjallinu segir mér ekkert annað en að þar séu menn að tala saman um hvernig best sé að snúa sér í því að taka vinildúkinn af og jú, þar er talað um að taka vinil"toppinn" af og notast við hard"toppinn" -Dartinn minn er t.d. ALLTAF HardTop og það er EKKI til e-r sérstök VinilTop útgáfa af honum (vinillinn var bara í boði fyrir þá sem vildu) og það sama á við um umspurðan Charger

Hard Top ;
A style of car roof. Originally referred to a removable solid roof on a convertible; later, also a fixed-roof car whose doors have no fixed window frames, which is designed to resemble such a convertible.

 :-({|=
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: JHP on May 02, 2011, 17:37:13
Hard top er þegar það er enginn B póstur til staðar s.s engir karmar í glugga gatinu eins og t.d í Charger.
Kemur toppnum ekkert við hvort sem hann er með vinil eða ekki.
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Dart 68 on May 02, 2011, 17:54:25
Hard top er þegar það er enginn B póstur til staðar s.s engir karmar í glugga gatinu eins og t.d í Charger.
Kemur toppnum ekkert við hvort sem hann er með vinil eða ekki.

Nákvæmlega !
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Yellow on May 02, 2011, 17:55:38
Back to topic...

Gætio ég fengið að kíkja á hann við góðu tækifæri?
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: kallispeed on May 12, 2011, 22:52:04
er þetta ekki gamli bíllinn hans inga heitins frá garðstöðum ? mér sýnist það ....  :mrgreen:
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Bilabjossi on May 13, 2011, 00:08:56
bila geimsla fornbilaklubsins er opinn a sunnudögum  :???:
Title: Re: Hvar er þessi núna?
Post by: Moli on May 13, 2011, 07:48:17
Geymslur Fornbílaklúbbsins eru á Esjumelum á Kjalarnesi, gæti verið fróðlegt að kíkja þangað á sunnudögum þegar það er opið, en Chargerinn getur þú lítið skoðað nema botninn á honum þar sem hann er geymdur á bílalyftu.