Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on April 25, 2011, 02:11:30

Title: Hot rod nostalgia
Post by: 1965 Chevy II on April 25, 2011, 02:11:30
http://www.competitionplus.com/drag-racing/news/17398-wheels-of-fire-the-video (http://www.competitionplus.com/drag-racing/news/17398-wheels-of-fire-the-video)

Þetta er sennilega með því svalara....
Title: Re: Hot rod nostalgia
Post by: Einar K. Möller on April 25, 2011, 02:34:23
Þetta er náttúrulega bara svalt...

Gaman að sjá að þarna kemur að Raymond Beadle er Technical Consultant.... en hann gaf mér einmitt stimpil úr Blue Max Funny Car-inum sínum fyrir nokkrum árum síðan, sá stimpill er ennþá uppá hillu ásamt meira af svona dragracing safngripum.

(http://members.chello.nl/k.wijker/homepage/specials/funnycars_files/image003.jpg)