Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: bing on April 24, 2011, 15:30:18

Title: Vantar varahluti fyrir Shadow
Post by: bing on April 24, 2011, 15:30:18
Góðan daginn.

Situr nokkur hér á varahlutum fyrir Hondu Shadow 700-750 frá 1983-1987? Vantar framljós, sama ljósið er líka á einhverjum fleiri Hondum frá sama tíma. Einnig vantar mig hlíf á stírið yfir viðvörunarljósin og fleira dót.

Bestu kveðjur,
Bjarni
Title: Re: Vantar varahluti fyrir Shadow
Post by: Gunnar Már on April 27, 2011, 18:53:41
Ég á Hondu Interceptor 1984 og er búinn að kaupa helling frá http://www.davidsilverspares.co.uk/ (http://www.davidsilverspares.co.uk/) tékkaðu á honum ef þú finnur ekki það sem þig vantar hér á landi.

Kveðja
Gunnar
Title: Re: Vantar varahluti fyrir Shadow
Post by: bing on April 27, 2011, 23:12:59
Takk fyrir þetta Gunnar.