Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on April 24, 2011, 01:28:53
-
Er einhver heill 1969 Dodge Charger hérna fyrir utan þennan bláa á Flúðum?
-
efast um það held að þessi blái sé sá eini. það er held ég einn appelsínugulur 1970 bíll á flúðum og svo er til einn rauður 1968 bíll svo er til eitthvað af 71-74 en moli ætti nú að vita eitthvað meira um þetta ;)
-
Það er þessi blái á Flúðum, svo er einn í geymslum Fornbílaklúbbsins sem er nokkuð heill en er búinn að vera þar síðan 1994. Svo er annar sem er nýuppgerður en á eftir að leggja lokahöndina á, ég talaði við eigendann af honum fyrir um 2 vikum og þá ætlaði hann að klára hann á þessu ári og vera með hann tilbúinn á götuna næsta sumar.
-
Moli, ertu með myndir?
Þakka fyrir svarið.
-
Það er þessi blái á Flúðum, svo er einn í geymslum Fornbílaklúbbsins sem er nokkuð heill en er búinn að vera þar síðan 1994. Svo er annar sem er nýuppgerður en á eftir að leggja lokahöndina á, ég talaði við eigendann af honum fyrir um 2 vikum og þá ætlaði hann að klára hann á þessu ári og vera með hann tilbúinn á götuna næsta sumar.
Moli, hvað er frétta af honum?
Væri líka til að hafa samband við eigandann.
-
Það er þessi blái á Flúðum, svo er einn í geymslum Fornbílaklúbbsins sem er nokkuð heill en er búinn að vera þar síðan 1994. Svo er annar sem er nýuppgerður en á eftir að leggja lokahöndina á, ég talaði við eigendann af honum fyrir um 2 vikum og þá ætlaði hann að klára hann á þessu ári og vera með hann tilbúinn á götuna næsta sumar.
Moli, hvað er frétta af honum?
Væri líka til að hafa samband við eigandann.
Ekkert heyrt í eigandanum síðan vor.
-
Nú nú.
Það væri fínt ef hann væri með þráð hérna um hann 8-)