Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Gudmundur2564 on April 22, 2011, 20:41:52
-
Þannig er mál að í cadillak-num hennar systur minnar er 4,2 dísel mótor frá oldsmobile, heitir 260 ef ég man rétt. Hún varð fyrir því óláni að hann tapaði vatni og það sauð á vélinni og það er farið heddpakning og/eða hedd. áður en farið væri í að rífa og skoða ætlaði ég að forvitnast um hvort einhver ætti svona vél til sölu? Því mótorin í cadillak brendi slatta af smurolíu þannig það þyrfti helst að gera við það í leiðinni þá væri mikið einfaldara ef einhver ætti svona vél til sölu sem væri í góðu lagi. Ef einhver á svona vél má sá hin sami hafa samband hér í pm eða gvendur-litli@hotmail.com takk fyrir.
-
þyrfti helst að vera sem ódýrust líka
-
cadillakin stendur enn...