Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Olafur_Orn on April 18, 2011, 19:22:47

Title: Myndir óskast af...
Post by: Olafur_Orn on April 18, 2011, 19:22:47
Óska eftir mynd(um) af 70-71 SS Camaro sem var vínrauður á american racing felgum (402cid).
Bíllinn hefur ekki verið á götunum í 20 ár en á sínum tíma var búið að sjóða bjöllu kannta á hann
og þegar að Pabbi eignast hann lætur hann breyta honum aftur í Orginal.
Hann var með split bumper og miðjuljósin að framan (spurning hvort hann hafi verið 70 og 1/2 módel)

Lumar einhver á svoleiðis gersemum fyrir mig til að gefa þeim gamla?


(stendur til að smita hann af þessu aftur :D )