Kvartmílan => Ford => Topic started by: Buddy on April 17, 2011, 14:43:56

Title: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: Buddy on April 17, 2011, 14:43:56
Hæ hæ,

Sýningin stóð fyrir sínu eins og vanalega og var alveg frábær.  \:D/

Erum að hlaða inn myndum á Flickr síðu okkar bræðra frá gærdeginum.

http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157626506859068/ (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157626506859068/)

(http://farm6.static.flickr.com/5145/5626816375_1afa490c95_z.jpg)

Kveðja,

Björn

Title: Re: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: Rampant on April 17, 2011, 19:12:13
 =D> =D> =D>¨

Flottar myndir!!! Vildi að ég hefði getað komist.

Title: Re: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: 1965 Chevy II on April 17, 2011, 19:45:20
Flottar myndir að venju, þessi með númerið Nail it er ekkert smá geggjaður.
Title: Re: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: Buddy on April 17, 2011, 23:49:55
Takk kærlega fyrir það  :D

NAIL-IT er vægast sagt geggjuð græja  :spol:

Kveðja,

Björn
Title: Re: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: jeepson on April 18, 2011, 12:54:31
Flottar myndir :)
Title: Re: Mustang sýningin 2011 - Myndir
Post by: Buddy on April 18, 2011, 14:36:25
Takk fyrir það, bættist við eitt vídeó  :wink:


http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/5630599755/#secreta11018f3c7 (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/5630599755/#secreta11018f3c7)

Kveðja,

Björn