Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Runner on April 16, 2011, 16:57:35

Title: hvar er þessi Bronco??
Post by: Runner on April 16, 2011, 16:57:35
sælir drengir :) getur einhver sagt mér hvar þessi bíll er í dag og hvar eða hvernig ég get náð í þann sem á hann.
takk fyrir kv Garðar.
(http://icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/HalliogMummi/normal_h3.JPG)
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: kallispeed on April 17, 2011, 23:17:52
gæi spurðu skara bronco master , gott ef þetta er ekki 1 af hans gömlu x bronco kv. kallispeed  :mrgreen:
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: Runner on April 18, 2011, 18:41:26
nei þetta er ekki bíll sem óskar hefur átt :) eeen auðvita prufa ég að spyrja sjáfann Broncoinn útí málið  8-)
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: ltd70 on April 25, 2011, 18:41:51
Sæll
Er þetta ekki gamli bíllinn hans Benna í Bílabúð Benna og varð seinna dökkblár ?
Kv Einar
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: Runner on April 25, 2011, 18:47:30
ok en hvar er þá sá bíll?
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: motorstilling on June 07, 2011, 22:48:20
Þennan bíl á Pálmar í Bílamálun Pálmars Vagnhöfða 20. Dökkblár og var mjög flottur... og er kannski enn  \:D/
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: Runner on June 08, 2011, 00:00:34
takk fyrir það :)
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: juddi on June 18, 2011, 18:07:08
Held að það sé búið að rífa hann til að nota kramið í Dodge durango
Title: Re: hvar er þessi Bronco??
Post by: Runner on June 18, 2011, 19:18:00
veistu hver er var að rífa hann?