Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Addi on April 15, 2011, 19:16:17
-
Sælir félagar, nú líður senn að sýningu hjá okkur, og vantar okkur alla þá aðstoð sem við getum fengið. Það vantar strafsfólk á sýninguna, þ.e. fólk í miðasölu, sjoppu og gæslu, svo og eitthvað tilfallandi. Ef þú hefur áhuga á því að leggja hönd á plóginn með okkur, endilega hafðu samband við mig í síma 6947067 eða Bjarna í síma 6621528.
-
Eru laun í boði?
Annars verð ég pottþétt þarna!
-
Enginn laun í boði aðeins sú ánægja að liðsinna klúbbnum. :wink:
-
Þakka fyrir svarið Moli.
Ég hugsa um þetta :mrgreen:
-
Eru ekki ágætis laun í því að fá frítt inn?
-
Staffið fær svo að sjálfsögðu að borða líka.
-
versti djöfull að ná bara sunnudeginum.
-
versti djöfull að ná bara sunnudeginum.
flýgur bara fyrr heim...
-
...og vinnur á mánudag líka frá 13-17 8-)