Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Comet GT on April 15, 2011, 17:15:14

Title: Ford Maverick
Post by: Comet GT on April 15, 2011, 17:15:14
Óskast 2 dyra Maverick. Ástand skiptir hér um bil engu. Árgerð skiptir litlu.  Má þessvegna vera tóm skel eða jafnvel minna. Ef að þið þekkið einhvern sem gæti átt slíkt eintak má endilega heyra í mér í 847-9815

Kv Sævar P