Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: RO331 on April 11, 2011, 21:35:38
-
Verð á Flórida í apríl og mai og langar mest að sjá TopFuel græjur, en ef það er ekki í boði þá helst einhverja aðra góða V8 upplifun \:D/
Ég er aðeins búin að googla en fann lítið :-k það væri gaman ef einhver getur gefið mér góðar upplýsingar þessu tengt O:)
-
Ég hugsa að þú náir nú ekki að sjá Top Fuel akkúrat á þessum tíma.
Brautirnar sem þú getur kíkt á (svona þessar skárstu):
Orlando Speed World - http://www.speedworlddragway.com/schedule.html (http://www.speedworlddragway.com/schedule.html)
Gainesville Raceway - http://www.gainesvilleraceway.com/apcm/templates/schedule.asp?articleid=39378&zoneid=67&navsource=Track%20Schedule (http://www.gainesvilleraceway.com/apcm/templates/schedule.asp?articleid=39378&zoneid=67&navsource=Track%20Schedule)
Bradenton Motorsports Park - http://www.bradentonmotorsports.com/calander.html (http://www.bradentonmotorsports.com/calander.html)
svo er ein 1/8 braut ekkert rosalega langt frá I-Drive, get bara ekki með neinu móti munað hvað hún heitir.