Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Comet GT on April 10, 2011, 16:47:36

Title: flækjur fyrir mopar 318/360
Post by: Comet GT on April 10, 2011, 16:47:36
Sælir. Hef til sölu flækjur á small block mopar LA, eru með 1 5/8 primary, og 3" collector, fylgir með minnkun niður í 2.5. Voru settar nýar í project sem var rétt keyrt kanski 50 km á þessum flækjum og þær svo teknar úr. Voru í Ramcharger, en á að passa í W og D series bíla líka ( van, powerwagon, osfrv.)
Engar beiglur eða þvílíkt, en eru aðeins farnar að brúnast þar sem þær hitnuðu mest. Til að gera þær geggjaðar þyrfti helst að blása eða sýrudýfa þeim og mála þær svo með háhitaspreyi ( fylgir) og þá ættu þær að vera drop dead gorgeus næstu 200Þ km.

(http://img814.imageshack.us/img814/8331/dscn0213ta.jpg)
(http://img19.imageshack.us/img19/929/dscn0215m.jpg)

Ásett verð 30 þúsund, svo er alltaf hægt að ræða viðskipti eða aðra auratölu :D

S. 8479815, og endilega hringið frekar en senda pósta

KV Sævar P
Title: Re: flækjur fyrir mopar 318/360
Post by: Comet GT on April 22, 2011, 00:36:19
SELT