Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Bjarkid on April 03, 2011, 16:03:21

Title: subaru brat 91pickup selst hæstbjóðandi á fimmtudag
Post by: Bjarkid on April 03, 2011, 16:03:21
Er með 91 árgerð af subaru brat sem ég keypti nú í vetur það var byrjað að gera hann upp ég ætlaði mér að klára hann en gerði aldrei neitt, það á eftir að tengja vélina og setja framendann á hann og það vantar framrúðu og hliðarbretti held að þetta passi allt af subaru 1800, svo er fullur pallur af varaflutum og auka vél;;

vill fá svona 50.000kr fyrir hann reyni að taka myndir af honum fljótlega
sími 659-2350
Title: Re: subaru brat 91pickup
Post by: Bjarkid on May 03, 2011, 02:02:42
fer hæstbjóðandi á fimmtudag það er komið í 20.000kr er að vinna mikið núna svo ég get ekki reddað myndum nema kannski fimmtudagsmorguninn ef ég vakna snemma!!!

hann verður að seljast er að hætta að leiga skúrinn sem hann er í

það er ekki skráning með bílnum, það þarf að ryðbæta inní pallinum ekkert sem er ekki hægt að laga,
það eru ekki sæti engin hliðarbretti og engin framrúða, eins og kemur fram þá fylgjatvær vélar með en bara önnur í lagi
veit ekki hvað er bílaðð í hinni!!!

þá er það komið á hreint,