Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: jón ásgeir on March 31, 2011, 10:16:57

Title: Kæli vandamál
Post by: jón ásgeir on March 31, 2011, 10:16:57
Sælir.
ég er með Ford Mustang 1997 v8..Vandamálið er að kælivifturnar fara ekki í gang á honum.
ég prufaði að taka vifturnar úr samband og bein tengja hann í rafgeymir,þá ruku þær í gang.
  ómögulegt að keyra með miðstöðina alltaf á botn hita haha
Hafið þið einhverjar hugmyndir hvað sé að?
Kv.Jón
Title: Re: Kæli vandamál
Post by: Nonni on March 31, 2011, 15:41:38
Ég þekki ekki hvernig stýringin er í Mustang en ef allt annað þrýtur þá mæli ég með þessari stýringu, einfölld í ísetningu og ótrúlega skemmtileg:

http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/ (http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/)
Title: Re: Kæli vandamál
Post by: Gulag on March 31, 2011, 16:09:37
sennilegast annaðhvort relay'ið, eða fan sensorinn farið..

Title: Re: Kæli vandamál
Post by: kallispeed on April 02, 2011, 21:31:53
prufaðu að aftengja ac-ið , ef það er á þá setur hann kæli-vifturnar á , gæti verið bilun í því ... :mrgreen: