Kvartmílan => Ford => Topic started by: haukurhardar on March 30, 2011, 17:25:36
-
jæja ákvað að deila með ykkur myndum af bronco uppgerð . þetta er 1981 modelið og Lariat útgáfa. þessi gripur á sér nokkra sögu hérna á selfossi og því gaman að halda honum við . stefnan er á 100 % uppgerð og fá hann sem næst ástandinu þegar hann rann af færibandinu . mun svo reyna vera duglegur að uppfæra myndir.
Hérna er linkur á myndasafn. http://www.facebook.com/album.php?aid=311428&id=758552258&l=eb0a855ab5 (http://www.facebook.com/album.php?aid=311428&id=758552258&l=eb0a855ab5)
Ath hafið endilega samband ef ykkur vantar einhverja hluti í bronco því ég gæti lumað á einhverju .. mun skipta út mikið af hlutum sem eru þó vel nothæfir.
kveðja Haukur
-
Líst rosalega vel á þettað hjá þér, Þessi bíll var virkilega flottur á sínum tíma og sínist hann stefna í þá átt aftur =D>
-
takk kærlega f það .. já ég legg mikinn metnað í þetta verkefni :D var að enda við að sandblása gripinn og það kom lítið sem ekkert í ljós sem að ég vissi ekki um , svo að þetta lofar góðu.
-
Helvíti flottar myndir.
óska þér vel gengis með verkefnið!
-
mikið gott að það séu til menn sem bjarga þessum gæðingum =D> ég er sjálfur með einn sem er verið að skvera 8-)
-
Já mjög flott framtak persónulega finnst mér Ford útlitið vera alltaf flottast, ekki man einhver eftir svarta og rauða (skuggalega) Bronco sem var í Breiðholtinu um 2005 40" breyttur? En ég ætla að senda þér link á LMC truck http://www.lmctruck.com/, (http://www.lmctruck.com/,) þeir hafa bjargað mér mikið þegar eitthvað af varahlutum vantar og ekki til á Ebay, læt líka fylgja myndir af Chuck Norris (Ford F150).
-
hrikalega flottur endilega að senda inn updates
=D> =D> =D>
-
flott að sjá þetta hjá þér. Á hann að vera svartur áfram eða?
-
Já mjög flott framtak persónulega finnst mér Ford útlitið vera alltaf flottast, ekki man einhver eftir svarta og rauða (skuggalega) Bronco sem var í Breiðholtinu um 2005 40" breyttur? En ég ætla að senda þér link á LMC truck http://www.lmctruck.com/, (http://www.lmctruck.com/,) þeir hafa bjargað mér mikið þegar eitthvað af varahlutum vantar og ekki til á Ebay, læt líka fylgja myndir af Chuck Norris (Ford F150).
Ertu að meina þann sem stóð í dalselinu ?
Kv Einar
-
Já ég held það, þarna í blokkar hringnum í miðju seljarhverfinu
-
Það passar ég átti hann þá og seldi stuttu seinna og sé enn mikið eftir því en held að hann sé enn í góðu standi og síðast þegar ég vissi var hann í breiðholtinu
Kv Einar
-
Það passar ég átti hann þá og seldi stuttu seinna og sé enn mikið eftir því en held að hann sé enn í góðu standi og síðast þegar ég vissi var hann í breiðholtinu
Kv Einar
Er það þessi með custom mælaborðið :?:
Digital töff stöff :?:
-
þessi
-
Þessi er alveg ubertöff. 8-)
-
monster-mobile :mrgreen:
-
Shiiiiit á þennan VEL breytta horfði maður ungur og dreymdi um, var virkilega snyrtilegur en samt mjög skuggalegur, er hann til sölu viti þið það ?
-
nei er ekki til solu skilst sidast tegar eg vissi
-
Það kemur mér á óvart því ég sá hann auglýstan á www.bland.is (http://www.bland.is) fyrir ca. hálfum mánuði síðan.
-
já ok er búin að reyna við hann reglulega og aldrey gengið en reyndar er orðið mjög lankt síðan ég ath síðast þannig ég skal ekki reyngja það við þig.
Kv Einar
-
jæja .. komnar nýjar myndir í albúm . stefnt á að komast á götuna á 17 júní. :)