Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 25, 2011, 17:57:58
-
Sælir,
Eins og um var rætt er frítt fyrir maka meðlima í Kvartmíluklúbbinnn, það er komið inn sem 0.-kr vara í netverslunina:
http://www.kvartmila.is/is/vorur (http://www.kvartmila.is/is/vorur)
Þetta er "4.000kr" skírteinið sem makar fá frítt og upplýsingar um afsláttarkjör ofl má sjá hér:
http://www.kvartmila.is/is/sidur/medlimur (http://www.kvartmila.is/is/sidur/medlimur)