Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: kiddi63 on March 24, 2011, 17:51:36

Title: Nýr Trans Am á hverju ári ţar til forstjórinn dó
Post by: kiddi63 on March 24, 2011, 17:51:36

(http://www.mbl.is/mm/img/tn/360//frimg/5/58/558538.jpg)

Forstjórinn vissi hvađ hann söng  :D

http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/03/24/nyr_trans_am_a_hverju_ari_thar_til_forstjorinn_do/ (http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/03/24/nyr_trans_am_a_hverju_ari_thar_til_forstjorinn_do/)
Title: Re: Nýr Trans Am á hverju ári ţar til forstjórinn dó
Post by: Guđfinnur on March 25, 2011, 01:23:38
Já, ţessi bíómynd var örugglega mikil auglýsing fyrir Pontiac ţannig ađ Reynolds átti ţađ örugglega inni ađ fá nokkra kagga ađ launum.
Frá 30 ára afmćli myndarinnar 2007 hafa árlega veriđ haldin Bandit Run í Ameríku ţar sem Trans Am eigendur hittast og krúsa!
The Bandit Run 2010 - JOIN US! (http://www.youtube.com/watch?v=q5p4YP1mdAw#)