Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Gabbi on March 21, 2011, 17:24:16

Title: Hvaða vél passar
Post by: Gabbi on March 21, 2011, 17:24:16
jæja veit nú að það eru ekki margir hérna á spjallinu sérlega hrifinr af súkkum en það hlýtur nú e'h að geta sagt mér hvaða vélar passa oní suzuki vitöru 97 árg
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 1965 Chevy II on March 21, 2011, 17:28:58
Það hefur komið mjög vel út að setja vélar úr 97 Suzuki Vitara í þær.
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Bubbi2 on March 21, 2011, 17:54:43
já gæti trúað að þær myndu smell passa
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Gabbi on March 21, 2011, 18:22:26
Það hefur komið mjög vel út að setja vélar úr 97 Suzuki Vitara í þær.
já það er möguleiki en þær eru svo kraftlausar ekki nema 97 hp svo manni langar að fá sér e'h kraftmeyra
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Belair on March 21, 2011, 19:05:47
smá google  Suzuki Lightning Conversion's
http://www.off-roadweb.com/tech/0702or_suzuki_samurai_engine_swap/index.html (http://www.off-roadweb.com/tech/0702or_suzuki_samurai_engine_swap/index.html)
http://www.suzukiconversion.com/suzuki_tracker.htm# (http://www.suzukiconversion.com/suzuki_tracker.htm#)

(http://image.off-roadweb.com/f/8335265+w750+st0/0702or_01_z+suzuki_samurai_v6_engine_swap+engine_bay.jpg)

(http://image.off-roadweb.com/f/8335289/0702or_04_z+suzuki_samurai_v6_engine_swap+front_axle.jpg)

(http://image.off-roadweb.com/f/8335241+w750+st0/0702or_14_z+suzuki_samurai_v6_engine_swap+sidekick_left_front.jpg)

Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: baldur on March 21, 2011, 20:09:42
Það er nóg pláss í þessu húddi fyrir svona allflestar vélar, best að fá eitthvað úr jeppa sem er tilbúið með millikassa aftan á.
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 1965 Chevy II on March 21, 2011, 20:12:54
Spurning með 4.0L Jeep mótor, fínar vélar með ágætis afl.
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Nonni on March 21, 2011, 22:38:47
Spurning með 4.0L Jeep mótor, fínar vélar með ágætis afl.

Tek undir það....en hef grun um að línan sé full löng, held að V vél passi betur.
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Belair on March 21, 2011, 22:53:50
Spurning með 4.0L Jeep mótor, fínar vélar með ágætis afl.

Tek undir það....en hef grun um að línan sé full löng, held að V vél passi betur.

her er ein l4 1JZ-GTE 2.5L Twin Turbo Engine

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/4037/435/35090217287_large.jpg)

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/4037/435/35090217483_large.jpg)

http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1 (http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1)
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: motors on March 21, 2011, 22:59:32
 V6 4.3 Vortech GM mótor 200 hp kæmi örugglega ljómandi vel út. :-k
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Racer on March 22, 2011, 00:20:57
kanar hafa vist nað að skella v8 i huddið a suzuki , visu hafa þeir lyft body af undirvagni og fest velina við undirvagn og latið body aftur a undirvagn.

hef visu ekki hugmynd hvort það dæmi gengur uppa a vitöru...
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: AlexanderH on March 22, 2011, 01:18:16
Það er nú hægt að láta flest allt passa, bara spurning um hversu miklu maður ætlar að breyta og smíða...
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Kiddi on March 22, 2011, 02:10:10
LS3  :lol:
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Dodge on March 22, 2011, 09:55:24
3.5 V6 Chrysler... allt úr áli, 250 hö
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 70 olds JR. on March 22, 2011, 10:45:11
það á að komast fyrir 4.0 og 3.8 v6 ford
 er með eina til sölu kominn helminginn með að gera mína vél upp
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Gabbi on March 22, 2011, 12:18:00
það á að komast fyrir 4.0 og 3.8 v6 ford
 er með eina til sölu kominn helminginn með að gera mína vél upp
hverning vél ertu með, er hún í lagi og hvað viltu fyrir hana
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 70 olds JR. on March 23, 2011, 10:59:05
er með 232 3.8 ford v6 vantar startara, pakkningar og gengur á 5 stimplum
hún fer ekki á mikið bara að bjóða?
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Gabbi on March 23, 2011, 22:48:11
er með 232 3.8 ford v6 vantar startara, pakkningar og gengur á 5 stimplum
hún fer ekki á mikið bara að bjóða?
ég veit ekkert hvað vélar kosta svo 50þ? :/ og hvað kostar pakninginn?
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 70 olds JR. on March 24, 2011, 09:30:21
ef þú vilt fá hana á 50þ þá verð ég að láta skiptinguna með :D
endilega bara að hafa samband S 8610273
en þú þarft örugglega að taka hana alla í sundur og þrífa og yfir fara hana
KV fannar örn
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Gabbi on March 25, 2011, 12:37:55
ef þú vilt fá hana á 50þ þá verð ég að láta skiptinguna með :D
endilega bara að hafa samband S 8610273
en þú þarft örugglega að taka hana alla í sundur og þrífa og yfir fara hana
KV fannar örn
já það er nú spurning hvort maður þarf skyftinguna? ég skoða málið og ég á eingan pening eins og stendur
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: íbbiM on March 29, 2011, 21:50:04
Spurning með 4.0L Jeep mótor, fínar vélar með ágætis afl.

Tek undir það....en hef grun um að línan sé full löng, held að V vél passi betur.

her er ein l4 1JZ-GTE 2.5L Twin Turbo Engine

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/4037/435/35090217287_large.jpg)

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/3/4037/435/35090217483_large.jpg)

http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1 (http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1)




þetta er L6 
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Belair on March 29, 2011, 21:57:43

þetta er L6 

ef hun er 1.6  :-k þá lygur eigandi á síðu sinni
http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1 (http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1)
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: 1965 Chevy II on March 29, 2011, 22:04:18

þetta er L6 

ef hun er 1.6  :-k þá lygur eigandi á síðu sinni
http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1 (http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1)

Þetta er ekki 1.6 heldur I6 eða Línu 6cyl ekki I4 eða línu 4cyl eins og þú skrifaðir  :wink:
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: baldur on March 29, 2011, 22:09:24
Eitthvað sýnist mér líka vera búið að skera úr hvalbaknum þarna.
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: Belair on March 29, 2011, 22:16:22

þetta er L6 

ef hun er 1.6  :-k þá lygur eigandi á síðu sinni
http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1 (http://www.cardomain.com/ride/3381001/1992-suzuki-vitara?rp=1)

Þetta er ekki 1.6 heldur I6 eða Línu 6cyl ekki I4 eða línu 4cyl eins og þú skrifaðir  :wink:

typo sem eg tok ekki eftir  :oops: en typo sem er auðvelt er að taka ekki eftir, þar sem myndin við orði riceburner er vtec honda l4  :mrgreen:
Title: Re: Hvaða vél passar
Post by: íbbiM on March 30, 2011, 00:03:42
búið að klippa vel úr..   lásbitanum líka