Kvartmílan => Ford => Topic started by: kjh on March 14, 2011, 20:32:56
-
Getur einhver aðstoðað mig við að finna út hvernig hásing þetta er.
Hún er sumsé með lok boltað á kúluna með 8 boltum. Það eru 4 bolta öxlar.
Þetta kemur svo fram á data plötunni af henni:
WCY-R
2 83 5CD 909
Það sem ég hef fundið út að þessi hásing sé með 2.83:1 hlutföllum, og það sem ég fann á netinu að þetta gæti verið 7.25" hásing, en ég hef ekki fundið neinar myndir sem líta alveg eins út.
Ég get skellt inn mynd ef það hjálpar.
kv. Kjartan
-
Sæll Kjarri, skv. kóða er þetta 7 1/4 hásing.
WCY-R = Falcon '65 / Mustang '65-70 = 2.83 = 7 1/4 in = NL = 24 = Non-Removable Carrier
http://www.fordification.com/tech/rearends_ford02.htm (http://www.fordification.com/tech/rearends_ford02.htm)