Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: KiddiÓlafs on March 14, 2011, 10:50:05

Title: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 14, 2011, 10:50:05
Sælir

Nú er það þannig með Monte Carlo SS 1985, að hann leitast við að fara í hæðsta gír mjög snemma eftir að maður er lagður af stað.
EN um leið og ég tipla aðeins á bremsuna þá virkar hann eðlilega.en um leið og ég sleppi bremsunni þá skiptir hann sér upp.

ég lét taka skiptingunna upp í honum og við settum hana í bílinn í gær og hann lætur alveg eins.

Þetta byrjaði þegar við löguðum gólfið í honum en við erum nokkuð vissir um að ekkert hafi lent í slípirokknunm.

? :)
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 14, 2011, 11:15:45
Þetta er 200 4R Turbo Hydramatic skipting
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Grill on March 14, 2011, 18:18:00
er þessi skipting ekki með vacumstýrðu lock-up?
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 14, 2011, 19:55:37
jah, það er bara eitt rafmagnsplögg sem fer í hana , ekkert vacum að sjá 
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Einar G on March 14, 2011, 20:45:22
http://www.tciauto.com/Products/Instructions/instructions/gm_tv_cable_adjust.htm (http://www.tciauto.com/Products/Instructions/instructions/gm_tv_cable_adjust.htm)

Kv
Einar G
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 14, 2011, 22:19:04
Prófuðum að stilla pikk barkann og þá snarbreyttist bílinn , en þegar barkinn er stilltur rétt meðað við 0 inngjöf, þá nær hann ekki í að fylgja þegar bílinn er botnaður ( eins og hann sé of stuttur) , en núna lætur bílinn þannig að hann heldur fyrsta gír of lengi,neglir síðan í 2ann.ef maður botnar bílinn þá skiptir hann sé of snemma í annan ( eða á sama tíma og ef hann er keyrður hægt ) ca.3-4 RPM
s.s skiptir sér alltaf á sama RPM í annan gír ,

Svo ef bílinn er stöðvaður , þá skiptir hann sér ekki úr 2gír og drepur á sér ef maður gerir það ekki manual .
Prófuðum að stilla barkann rétt meðað við botngjöf en þá er hann sultuslakur á 0 gjöf.

þegar hann skiptir sér í 3ja , þá hnökrar hann aðeins ( væntanlega að skipta sér of snemma í hann )

Buið að prófa allar stillingar á barkanum, Spurning um að kaupa nýjann og sjá hvað skeður ?

Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Einar G on March 14, 2011, 23:01:19
Þarft að athuga með arminn á tornum,,,hann er sennilega of langur,,,ef eg skil þig rétt!,,færslan ekki rett miðað við lysinguna hja þer!

kv
Einar G
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 15, 2011, 16:53:35
Já meinar, en við sáum smá brot í barkanum og datt í það væri að gera óleik, er búinn að panta nýjann, er ekki rétt skilið hjá mér á þessar grein sem þú settir inn að það á að losa um stillirinn og botna carbinn með pikkbarkann á og læsa síðan stillirnum þegar allt er komið í botn , Þá stillir hann sig í raun og veru sjálfur er það ekki ?

eða fara eftir myndinni með mælieinginum ?
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Einar G on March 15, 2011, 20:28:21
Jú rett er það en þá er líka nauðsynlegt að armurinn sem barkinn tengist í sé af réttri lengd,,svo færslan og þar af leiðandi slakinn verði rettur!
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 16, 2011, 10:22:10
Já en núna er hann búinn að vera eins í 26 ár , skrítið að hann fari að vera með eitthvað vesen alltí einu  :roll:
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 19, 2011, 20:48:20
Tók rafmagnið á skiptingunni úr sambandi og prófaði bílinn, virðist eðlilegur þá ( nema ekkert overdrive  :lol: )
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Einar G on March 19, 2011, 21:10:46
Þá liggur þetta í því sem við töluðum um í gær,
bjallaðu í mig á morgun?

kv
Einar G
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: Svenni Devil Racing on March 21, 2011, 01:32:04
Vantar ekki bara mínus  , fyrst að það er í lagi þegar þú tipplar á bremsunni
Title: Re: Skiptir sér í hæðsta gír
Post by: KiddiÓlafs on March 22, 2011, 16:13:18
Vantar ekki bara mínus  , fyrst að það er í lagi þegar þú tipplar á bremsunni
Jú það er alveg spurning um það, ef einhver jörð hefur bráðnað þegar við vorum að sjóða í gólfið ...