Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: nonni1 on March 12, 2011, 13:08:20

Title: Miller Mig suða
Post by: nonni1 on March 12, 2011, 13:08:20
Til sölu Miller migmatic 263 Mig suða. Þetta er 3fasa 250Ampera alvöruvél, lítið sem ekkert notuð.
Það fylgir henni 5 metra barki sem er algjör snilld. Flott og góð suðuvél.
Sama vél í dag kostar yfir 300 þús fyrir utan barka, mælis og rúllu. Þessi vél er klár í slaginn, nær ekkert notuð vantar bara gas.
Verðhugmynd 200þús
S: 8683519