Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Axi paxi on March 12, 2011, 10:39:49

Title: Vantar trissuhjól og olíupönnu fyrir 351W
Post by: Axi paxi on March 12, 2011, 10:39:49
Ég er að leita eftir tvöföldu sveifarástrissuhjóli fyrir V reimar sem er 5,5" í þvermál eða minna (139,7 mm) 4 bolta hjól.
Svo vantar mig líka olíupönnu sem þynnist fram eða er með fláanum fyrir framhásinguna vinstra megin. Mótorinn er 351 Windsor árg 1986 en ég held þetta passi úr öllum small block ford.
Árni 8691933