Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: epic ice man on March 09, 2011, 20:47:46

Title: hvar á maður helst að versla varahluti af utan?
Post by: epic ice man on March 09, 2011, 20:47:46
Ég var bara að velta því fyrir mér hvar maður á helst að kaupa varahluti, t.d. bandaríkjunum eða eithvað svoleiðis slíkt.
Ég er með 69 pontiac bonneville og þarf að kaupa nokkra varahluti, ég veit um helling af síðum sem eru varahlutir en ég veit ekki hvaða síður eru bestar.
Líka það að maður sé bara öruggur með að maður sé að kaupa af viðurkendum síðum, ekki einhverjum bílskúrssölum.
En það væri frábært ef einhver vissi um einhverjar síður og ef svo er endilega látið mig vita í pm eða á joningis@hotmail.com
takk fyrir! :D
Title: Re: hvar á maður helst að versla varahluti af utan?
Post by: Kiddicamaro on March 09, 2011, 21:06:34
rockauto.com eru skotheldir með gott úrval og fínt verð.
Title: Re: hvar á maður helst að versla varahluti af utan?
Post by: 1965 Chevy II on March 09, 2011, 21:19:28
x2 á Rockauto, hef verslað við þá í nokkur ár, frábært fyrirtæki.
Title: Re: hvar á maður helst að versla varahluti af utan?
Post by: epic ice man on March 10, 2011, 09:43:05
ok takk fyrir!
Title: Re: hvar á maður helst að versla varahluti af utan?
Post by: AlexanderH on March 10, 2011, 12:40:44
Verð eiginlega líka að þakka fyrir, vissi ekki af þessari síðu og er búinn að skoða hluti þarna inná, frábært úrval af hlutum þarna!