Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: raggih on March 07, 2011, 21:07:28

Title: Chrysler Lebaron 78
Post by: raggih on March 07, 2011, 21:07:28
Sælir

Ég á Chrysler Lebaron 78 v8 vél.
Ég er að fara undirbúa mig að taka vél og annað í gegn.
Hvert er best fyrir mig að leita varðandi varahluti ogfl.
Með von um svör.
kv
RHH
Title: Re: Chrysler Lebaron 78
Post by: Dodge on March 08, 2011, 09:49:56
manciniracing.com
Title: Re: Chrysler Lebaron 78
Post by: AlexanderH on March 08, 2011, 16:44:20
Svo eru www.summitracing.com (http://www.summitracing.com) og www.jegs.com (http://www.jegs.com) með allann fjandann líka :)
Title: Re: Chrysler Lebaron 78
Post by: Runner on March 08, 2011, 17:53:25
og svo má finna helling á ebay.com :idea:
Title: Re: Chrysler Lebaron 78
Post by: bauni316 on March 08, 2011, 17:59:48
alltaf hægt að finna eitthvað á www.rockauto.com (http://www.rockauto.com)