Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Svenni Devil Racing on March 07, 2011, 14:16:46
-
Keyfti þennan í vetur af félaga mínum eftir að hann var inní skúr sem brann hjá okkur og er búinn að vera dúnda í þessu
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs025.snc4/33634_450869068269_585853269_5217410_719354_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs904.snc4/71758_450869478269_585853269_5217423_87390_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs463.ash2/73688_450869088269_585853269_5217411_3313955_n.jpg)
var svona fyrir brunan
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs158.snc4/37234_409737427975_267708527975_4326283_5766092_n.jpg)
karfan er vægast sagt alveg hörmulega illa farinn og ekki bætir úr því að sá sem hefur einhverntiman verið með þennan bíll eða breytt honnum ekki kunnað á suðuvél og hefur verið afskaplega hrifin af einhverjum bútabætingum í staðinn fyrir að búa til bara 1 bót , og jam er frekar snúinn eftir það og hitan þegar kveiknaði í honnum , og hliðarnar eru verri en bárujárnsplata , þannig að stefnan er bara að reyna að finna sér willys körfu einhverntíman í staðin ,
En annars þá er ég búinn að lengja hann um 16,5 og er þá 297 á milli hjóla
Fékk top á hann en hann var heldur mikið rigaður hjá gluggunum þannig að ég stytti hann bara , alltaf hægt að skifta um top þegar maður dettur niður á einhvern ,
setti svo willys framstæðu á hann úr plasti alveg heila , brettin vöru orðin frekar léleg úr riði og annað frekar mikið Tjónað þannig að þetta var bara einfaldast og léttara líka
En annars lítur hann svona út í dag að vísu búin að loka topinum og byraður að koma ljósum í og laga rafkerfið sem brann ,
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/184801_10150104752168270_585853269_6178650_8108018_n.jpg)
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/181704_10150104752603270_585853269_6178660_256564_n.jpg)
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/180468_10150104752668270_585853269_6178662_1342565_n.jpg)
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/184805_10150104752338270_585853269_6178655_7557643_n.jpg)
jæja kláraði hann svona að mestu á föstudeginum en svona eitt og annað eftir að laga t.d fjöðrun og skifta út aftur hásinguni fyrir 9" ford 31 rillu er dana 44 núna
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/189461_1715186453981_1667794213_1563314_6666211_n.jpg)
Tókst að vísu að velta honnum í prufurúntinum hehe :-[ og ég rétti hann bara með peyloder ;D
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/189471_1715185693962_1667794213_1563311_2739916_n.jpg)
-
úúú djöfull fíla ég þennan rudda redneck =D> =D> =D>
-
þér var ekki alveg ættlað að komast í þessa jeppaferð Svenni :lol: #-o
en já þetta er nokkuð rauðhálsað apparat 8-)
-
Mean græja... 8-)
-
þér var ekki alveg ættlað að komast í þessa jeppaferð Svenni :lol: #-o
en já þetta er nokkuð rauðhálsað apparat 8-)
Nei ég átti sko ekki að komast í þessa ferð , en hann kemst kannski einhverntíman seinna með í ferð :)
-
Illa góður orðinn og djöfull er gaman að keyra þetta skrímsli :twisted:
-
Þessi er býsna vígalegur,,, bara töff !
Kv.
-
Bara töff!
-
Helvíti grimmur og flottur 8-) Dauðlangar í svona græju !