Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Nonni on March 06, 2011, 21:51:32

Title: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Nonni on March 06, 2011, 21:51:32
Hef þurft að setja Transaminn út af og til undanfarið til að geta dittað aðeins að bíl konunnar (og hef þá notað tækifærið og tekið nokkra rúnta), smellti af einni mynd fyrst hann var úti á annað borð :)
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: 1965 Chevy II on March 06, 2011, 23:17:46
Ég fíla þessa liti á honum  8-) Felgurnar eru ekki alveg fyrir minn smekk en hann er mjög fallegur.
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Nonni on March 07, 2011, 08:24:57
Takk Frikki, sem betur fer hafa menn mismunandi smekk á felgum, annars væru allir með þær sömu  8-)
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: eddigr on March 11, 2011, 10:39:17
Mér finnst hann drulluflottur á þessum flegum, en krómfelgur hafa alltaf heillað mig mest:) fallegur bíll
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Belair on March 11, 2011, 10:49:52
felgurnar pass vel við þetta lita samsetingu en eina sem veldur því að maður elskar þær ekki alveg er að þær eru undan camaro  :mrgreen:
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Guðfinnur on March 11, 2011, 11:27:03
Flottur bíll! 8-)
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Firehawk on March 11, 2011, 11:31:02
felgurnar pass vel við þetta lita samsetingu en eina sem veldur því að maður elskar þær ekki alveg er að þær eru undan camaro  :mrgreen:

Þetta var nú ekki Camaro þegar ég var ungur.  8-)
(http://www.firehawk.org/images/lit/1992/92front.jpg)

-j
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Belair on March 11, 2011, 12:10:02
felgurnar pass vel við þetta lita samsetingu en eina sem veldur því að maður elskar þær ekki alveg er að þær eru undan camaro  :mrgreen:

Þetta var nú ekki Camaro þegar ég var ungur.  8-)
(http://92firehawk.com/Firehawk%20DSide1%20Crop.jpg)

-j


eg gleymi oft slp Firehawk og að camaro kom með þessum  #-o

(http://thecarloos.files.wordpress.com/2009/07/camaro1990-iroc-172.jpg)
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: einarak on March 11, 2011, 12:18:34
Ég fíla þessa liti á honum  8-) Felgurnar eru ekki alveg fyrir minn smekk en hann er mjög fallegur.

Ertu mikið eða lítið drukkin?  :lol: þetta eru flottustu 3rd gen felgur ever! Þessar felgur eru legend og mjög erfitt að finna þær í dag, Ronal R-15 17X9.5 bæði að aftan og framan.
Komu aldrei undir Camaro orginal, komu bara undir 3rd Gen Firehawk bílunum, sem eru líka legendary bílar.

Btw alltaf flottur Trans Am hjá þér Nonni
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Belair on March 11, 2011, 12:41:49
Einar alltaf gaman þegar menn lesa bara eitt innleg og pósta svo eins og noob

ég var búinn að segja ruglasti á felgu

27 firehawk gerðir og Ronal R-15 með gm deilingu urðu " legend" eins og allt um leið og hætt var að fá og var ég search af  Ronal 15 um 2 ár og á þeim tima fann eg 4 set til sölu
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Gummari on March 11, 2011, 15:10:26
fallegur bíll hjá þér fínt að fá afsökun að fara nokkra rúnta  :) en hver var aftur pælingin á bakvið að skipta litunum þarna á bílnum ?
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: einarak on March 11, 2011, 15:32:15
Einar alltaf gaman þegar menn lesa bara eitt innleg og pósta svo eins og noob

ég var búinn að segja ruglasti á felgu

27 firehawk gerðir og Ronal R-15 með gm deilingu urðu " legend" eins og allt um leið og hætt var að fá og var ég search af  Ronal 15 um 2 ár og á þeim tima fann eg 4 set til sölu

Sorry man, sá póstinn þinn... miskildi hann bara
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Kiddi on March 11, 2011, 15:53:05
Já, felgurnar minna meira á Firehawk en eitthvað annað :) Flottur bíll :!:
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Nonni on March 11, 2011, 16:44:10
Takk strákar, alltaf gaman að fá skemmtileg komment :)

fallegur bíll hjá þér fínt að fá afsökun að fara nokkra rúnta  :) en hver var aftur pælingin á bakvið að skipta litunum þarna á bílnum ?

Orginal var grái/silvraði liturinn neðar en einhver af fyrri eigendum sprautaði hann svona í kringum 1990-1993.  Mér finnst þetta fallegra en orginal skiptingin þannig að þegar ég lét sprauta hann þá hélt ég mig við sömu skiptingu :)
Title: Re: 1986 Transam hreyfður smá
Post by: Nonni on March 11, 2011, 16:50:03
...þetta eru flottustu 3rd gen felgur ever! Þessar felgur eru legend og mjög erfitt að finna þær í dag, Ronal R-15 17X9.5 bæði að aftan og framan.
Komu aldrei undir Camaro orginal, komu bara undir 3rd Gen Firehawk bílunum, sem eru líka legendary bílar.

Btw alltaf flottur Trans Am hjá þér Nonni

Takk Einar, mig var búið að dreyma lengi um þessar felgur áður en ég ákvað að láta verða af því að flytja þær inn.  Þær voru nú ekki beint ódýrar þó notaðar væru......en ég sé samt ekki eftir krónu sem fór í þær!