Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Tobbi Braga on March 05, 2011, 19:23:30
-
Ég og frændi vorum að kaupa þennan saman og við erum þriðju eigendurnir af þessum bíl, bíllinn er ekki ekinn meira en 119,*** km og hefur ekki verið á götuni síðan 1992 :)
-
Er þetta sá sem stóð alltaf rétt fyrir utan Selfoss?
-
já þetta er hann
-
Mig hlakkar mjög mikið að kíkja á hann.
Ég er frændi Edda.
-
fleiri myndir kominn með smá krabbamein :)
-
fleiri myndir kominn með smá krabbamein :)
ekkert sem við reddum ekki frændi!
-
hehehehe við ráðum alveg við þetta :)
-
Keyrði oft framhjá en tók mér aldrei tíma í að skoða hann, flott að einhver bjargi honum :)
-
Það er hækt að gera þennan mjög góðan bara smá boddí vinna allt annað mjög heillt og gott
-
Bara að halda þig í 3,8 turbo?
-
já eins og er allavega á meðan hún gengur :)
-
já eins og er allavega á meðan hún gengur :)
ég er búinn að redda húddmerkinu sem vantar á hann frændi :lol:
-
Voru þeir samt ekki orðnir fwd 79?
-
Voru þeir samt ekki orðnir fwd 79?
Jú hann er FWD en við erum ekkert að fara að spóla:)
-
Krúser bara ;)
-
Krúser bara ;)
já félagi, bara krúser fyrir allann peningin :lol:
-
Það er hækt að gera þennan mjög góðan bara smá boddí vinna allt annað mjög heillt og gott
Það er bara verst að við erum ekki alveg heilir frændi:)
-
hehehehehe nei við erum langt frá því að vera heilir ](*,)
-
aaa já, getur ekki verið að ég hafi mætt ykkur með hann á kerru á heiðinni í síðasta miðvikudag? :-k
gangi ykkur annars bara vel með þetta
-
jú það passar :D og takk fyrir það
-
Þá er hann loksins kominn í hús blessaður, og er í þurrk session núna:)