Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: kiddi63 on March 04, 2011, 23:35:35
-
Það var stundum bras hjá mönnum hér áður fyrr, að komast til og frá brautinni á slikkum, ég rakst á þennan 2005 eða 2006 . 8-)
Þvílíkur munur að hafa nýja veginn.
(http://cs-004.123.is/21c3f0ac-e1fe-4199-8daf-a34d10b4c5a2.jpg)
-
1970 Dodge Challenger?
-
Já það var algjör bylting að fá nýja veginn, eins þegar við malbikuðum tilbaka brautina og steyptum pittinn.
-
1970 Dodge Challenger?
Jebb, þetta er Challinn hans Gísla 8-)
-
Þeir klikka aldrei!
-
sýnist hann nú einmitt hafa klikkað þarna
-
Hann á nú við lookið á bílnum býst ég við,flestir eru nú sammála um að Challenger er fallegur bíll,og þessi bíll hjá Gísla er einn sá flottasti. 8-)