Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kiddi63 on March 03, 2011, 06:15:25
-
Getur einhver flett upp fyrir mig bíl sem ég átti einhverntíma á síðurstu öld og hvort hann er ennþá til?
Númerið er : EH336 :wink:
-
'73 Cutlass?
Eigendaferill
03.06.1988 Hilmar Steingrímsson Svíþjóð
08.04.1988 Ingimundur Sigfússon Skólabraut 4
26.09.1986 Sveinn Jörundsson Noregur
11.02.1986 Ásgeir Pétur Guðmundsson Helgugrund 6
13.02.1978 Guðrún Helga Lárusdóttir Birkihvammur 3
08.01.1976 Larry Stricklen Keflavikurflugvelli
Skráningarferill
14.06.1990 Afskráð -
08.01.1976 Nýskráð - Almenn
Númeraferill
08.04.1988 P836 Gamlar plötur
11.02.1986 G10969 Gamlar plötur
13.02.1978 G359 Gamlar plötur
08.01.1976 JO7118 VLM - merki
-
Takk fyrir þetta Maggi. 8-)
Ég sé að þessi ferilskrá sýnir aðeins frá 76 - 88 en ég átti bílinn árið 89.
En samkvæmt mínu minni þá var þetta Olds 442 grænn að lit og gamalt tryggingablað segir að hann var árg 1972.
Þessar gömlu skrár eru sjálfsagt ekki alveg 100%
-
Þessi var græn og kom úr Hafnarfirði!
-
flottur 8-)
-
Var hann nokkuð með númerið G2449?
-
Var hann nokkuð með númerið G2449?
Það var annar bíll.