Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: 318 on February 27, 2011, 18:17:14

Title: Ójafn lausagangur
Post by: 318 on February 27, 2011, 18:17:14
camaroinn hjá mér hoppar alltaf upp og niður úr 1400 niður í 500 og allt þar á milli í lausagangi þannig að þegar hann er settur í drive þá drepur hann á sér ef ekki er strax gefið inn. hvað getur þetta verið? þetta er 305tpi
Title: Re: Ójafn lausagangur
Post by: Gulag on February 28, 2011, 09:50:06
Getur verið margt,
Bensínþrýstingur
Háspennukefli
vaccum/pressure leki