Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Emil Hafsteins on February 25, 2011, 19:34:34
-
Veit einhver hvar er verið að sýna Willys jeppana sem voru í frèttunum í kvöld?
-
Sprautuverkstæðið Glitur, Suðurlandsbraut 16 í portinu á bakvið.
Sama port þar sem Smurstöðin Klöpp er til húsa
-
Takk fyrir 8-)
-
hvað lengi opið ??
-
Svakalega flott Willys sýningu í gær.
Upphaflega átti þetta að vera privat sýning á Ofur Willys-unum sem er búið að vera smíða síðustu 3 ár, en sýningin var fljót að spyrjast út svo þegar ég mætti á hana rúmlega 6 þá var troðið útúr dyrum í Glit þar sem sýningin var haldin.
Það var ótrúleg gaman að sjá hvað það var mikið af gömlum jeppaköllum sem maður hefur ekki séð í mörg herrans ár, maður hefði getað verið þarna frammá nótt að segja gamlar jeppasögur ;D
Þetta er klárleg ein alflottasta bílasýning sem ég hef farið á, enda Willys sýning :mrgreen:
Ég vil þakka þessu félögum mínum fyrir glæsilega sýningu og góðar veitingar, en þegar þetta er skrifað þá er veitingarnar ekki alveg eins góðar þar sem maður fær víst hausverk af bjórneyslu :lol:
En þetta var bara forsmekkurinn af því sem koma skal þegar við höldum stóra JEEP sýningu í vor 8)
Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í gær áður en sýningin byrjaði, því miður á ég enga mynd af öllum fjöldanum sem var þarna.
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0155.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0149.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0154.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0145.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0151.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0148.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0152.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0147.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0153.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0146.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0144.jpg)
(http://www.icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/Skuri_nytt/normal_IMG_0143.jpg)
-
Fjandi eru þetta flottir jeppar. Sérstaklega P770.
-
Er þetta dót eitthvað notað í fjallatúra :?: :!: :?:
-
SÆLL, þessir líta út fyrir að vera "trailer drottningar", suddalega flottir.
-
http://www.youtube.com/watch?v=jfOk0W--kxE&feature=related
-
Er þetta dót eitthvað notað í fjallatúra :?: :!: :?:
:lol: Jepparnir í lagi, snjór á fjöllum og hvað er gert, jú þeir eru bónaðir og horft á þá... svona eins og að taka götubílinn inn á fallegum sumardegi :mrgreen:
-
:mrgreen:
-
Mikið hrikalega er P770 töff 8-)
-
já p770 hann er ekki smá flottur FORD =D> =D>