Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on February 24, 2011, 16:01:20

Title: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: 1965 Chevy II on February 24, 2011, 16:01:20
http://www.kvartmila.is/is/frett/2011/02/24/traktorinn_er_kominn_i_hus.
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Sterling#15 on February 24, 2011, 17:04:52
Glæsilegt og til hamingju KK.  Það verður gaman að sjá tímann á honum :D
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: 1965 Chevy II on February 24, 2011, 17:28:07
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9597.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9598.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9599.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9601.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9602.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9603.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9604.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9605.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/DSCF9606.jpg)
(http://www.kvartmila.is/skrar/image/Traktor/DSCF9607.JPG)
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: ÁmK Racing on February 24, 2011, 21:08:39
Flott mál :D.Þetta verður svaðalegur munur.
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: T/A on February 24, 2011, 23:25:33
Nú er ég ekki svo mikið inn í þessu....en hver er munurinn á þessum traktor og "venjulegum" traktor?
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: 1965 Chevy II on February 25, 2011, 00:47:17
Aðalega sá að við eigum hann  :mrgreen: Það er sópurinn og búnaðurinn tengdur honum, "sumardekkin" grófu dekkin eru ekki æskileg fyrir okkar starf.
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Kristján Skjóldal on February 25, 2011, 09:34:57
hvaða máli skifta gróf dekk?????
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: eva racing on February 25, 2011, 13:16:55
hvaða máli skifta gróf dekk?????
  Dööööööö  þú ert mikill grínari, en fyrir hina sem ekki vissu það er þetta tæki hugsað líka til að draga "trakkprepp mottuna" á eftir sér.  Og þá er gott grip á bikinu/steypunni gott til að ná að hafa mottuna vel lestaða og að traktorinn spóli ekki upp gúmmíinu sem er verið að leggja. 

þetta er hið flottasta tæki.  nú er sennilega verið að setja sánd græjur í :-)
    þarf veltiboga/grind á svona tæki ???
til lukku með tækið
kv Valur....
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Kristján Skjóldal on February 25, 2011, 16:58:35
 :Dsvo þú hefur prufað að draga þunga hluti á tractor og verið í spólveseni á steipu hummmmmm :roll: :lol:en ekki misskilja mig flott dæmi nema væri gaman að vita hvað hann kostar hingað kominn svona svo að BA geti farið að panta 1 stk eða svo 8-)
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: 1965 Chevy II on February 25, 2011, 17:22:14
Sæll Stjáni,

Jason hjá VP racing fuels sem er einn mesti brautar/track bite sérfræðingur norðan alpafjalla benti okkur á að þessi dekk væru nauðsynleg og þetta er það sem maður sér í 90% tilfella úti.

Verð á traktor hingað komið fer eftir kaupverði, verð á flutning innanlands og verð á flutning til landsins en við gerðum mjög góð kaup á þessum traktor með þeim búnaði sem á honum er $11.500 með flutning innan usa,við það bætist flutningur til Íslands sem við fengum líka mjög gott verð í með aðstoð góðs félaga, heildar verð er um tvær milljónir.

Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: T/A on February 25, 2011, 19:00:14
Þar sem ég held áfram að hafa lítið vit á þessu :mrgreen:...getur maður keypt venjulegan "íslenskan" traktor og skipt um dekk á honum?
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: 1965 Chevy II on February 25, 2011, 19:16:16
Já það er hægt en svona dekk eru mjög dýr og traktorarnir hér heima líka svo ekki sé minnst á sópinn og búnaðinn með honum.
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Kristján Skjóldal on February 25, 2011, 20:43:18
ok takk fyrir svarið
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Emil Hafsteins on February 26, 2011, 10:18:20
Þarf ekki að sprauta kvikindið og hafa hann soldið töff.....
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: kári litli on February 27, 2011, 13:55:32
það verður allavega að bóna hann fyrir sýninguna
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: ElliOfur on March 12, 2011, 10:11:09
Það verður gaman að sjá dísel græju mikið notaða á brautinni :)
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: Brynjar Nova on March 17, 2011, 00:04:18
Til lukku með traktorinn KK menn og Konur  8-)
Title: Re: Traktorinn okkar er kominn í hús.
Post by: kiddi63 on March 17, 2011, 05:42:20
Ég sting upp á þessu útliti.  :D  :-"

(http://farm4.static.flickr.com/3451/3777746921_ed98ccee99_z.jpg?zz=1)