Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: hillbilly on February 21, 2011, 13:39:39

Title: Til sölu Ford escort 96
Post by: hillbilly on February 21, 2011, 13:39:39
Til sölu
Ford escort GLX 96 1.6 4 dyra sjalfskiptur
bíllin lítur mjög vel út og Er skoðaður 11 athugasemdalaust fram í september
með bílnum fylga ny sumar dekk á flottum álfelgum og
Bíllinn er á nýjum nelgdum vetrardekkum á stálfelgum .
ný buið að yfirfara allan bíllin og er í flottu standi
og einnig nýr rafgeymir


Mjög snyrtilegur og flottur bíll

verðhugmynd 290þ

Raggi s:6162591