Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SPRSNK on February 21, 2011, 03:20:45

Title: DYNO
Post by: SPRSNK on February 21, 2011, 03:20:45
Er einhver hreyfing í þá áttina að koma upp DYNO-bekk hér á Íslandi sem er nothæfur fyrir öflugustu bílana.
Þetta var rætt eitthvað s.l. haust upp á braut en svo hef ég ekki verið að fylgjast með.

Fór að velta þessu fyrir mér - þegar vorið nálgast, 68 dagar eru í fyrstu keppni  :mrgreen: og maður er svona að vakna eftir vetrardvalann!

Title: Re: DYNO
Post by: bæzi on February 22, 2011, 23:07:31
Er einhver hreyfing í þá áttina að koma upp DYNO-bekk hér á Íslandi sem er nothæfur fyrir öflugustu bílana.
Þetta var rætt eitthvað s.l. haust upp á braut en svo hef ég ekki verið að fylgjast með.

Fór að velta þessu fyrir mér - þegar vorið nálgast, 68 dagar eru í fyrstu keppni  :mrgreen: og maður er svona að vakna eftir vetrardvalann!




 =D>
Title: Re: DYNO
Post by: 1965 Chevy II on February 22, 2011, 23:08:48
Þið splæsið í bekk og ég skal kaupa einn dag í honum  O:)
Title: Re: DYNO
Post by: Kiddi on February 22, 2011, 23:31:23
Þeir í Mótorstillingu væru flottir með svona apparat  :-" :-"  hmmm, Boggi  :?: :!: :?: :!: :) :)
Title: Re: DYNO
Post by: Belair on February 22, 2011, 23:37:25
 :D $107,000
8,850* "Pro" 4WD eddy-current dynamometer system includes: heavy-duty tube-steel frame and 44"-diameter twin-roll assemblies (front and rear axle) – with machined-in “traction grooves,” air brakes, electrically-adjustable wheelbase frame with sliding diamond-tread deck plates, floor anchors, vehicle tie downs, dual eddy-current absorbers and controllers with overdrives, electronic AWD-axle synchronization, dual S-beam load cells, DYNOmite-Pro data-acquisition computer, inductive RPM pickup, DYNO-MAX “Pro” software, auto-load control, weather station, AFR module (with pump), 42" cooling fan, 28-channel data harness, temperature thermistor, Windows 7®-equipped Dell™ laptop, computer stand, color printer, banner, accessories package, and manual.

(http://www.land-and-sea.com/images/dyno/auto/chassis/dragster_600.jpg)
One of Land & Sea’s own AWD bays uses adjustable I-beams, supporting over-sized pit plates, to accommodate our testing of numerous configurations of production chassis dynamometers.
(http://www.land-and-sea.com/images/dyno/auto/chassis/awd_dyno_subaru_(cutaway)_600.jpg)
Adjustable wheelbase in-ground 44" AWD twin-roll dynos (with or without absorbers) handle 3,000+ Hp at 225 MPH. Mechanical (or optional electronic) roll synchronization.


Title: Re: DYNO
Post by: palmisæ on March 02, 2011, 12:11:11
einhver sniðugur að splæsa í eitt stk :)
Title: Re: DYNO
Post by: 429Cobra on March 02, 2011, 12:49:47
Sælir félagar. :)

Er ekki hugsanlegt að svona "axel-hub-dyno" sé það sniðugasta fyrir okkur?
(http://www.land-and-sea.com/images/dyno/axle-hub_dyno/rear-wheel_brake_on_callaway_turbo_corvette_600.jpg)
Hér þarf ekki neitt sérstakt húsnæði og ætti því að vera ódýrara í notkun.

(http://www.land-and-sea.com/images/dyno/axle-hub_dyno/dynomite_axle-hub_dyno_600.jpg)
Síðan er hægt að nota þetta á bæði 2WD og 4WD  auk vélsleða og mótorhjóla.

(http://www.land-and-sea.com/images/dyno/eddy_current/snow_eddy_current_600.jpg)

Hægt að sjá meira á:  http://www.land-and-sea.com/axle-hub_dyno/axle-hub-dyno.htm (http://www.land-and-sea.com/axle-hub_dyno/axle-hub-dyno.htm)

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: DYNO
Post by: baldur on March 02, 2011, 15:01:51
Já hub græjurnar eru sniðugastar ef þú vilt prófa með mótorinn í bíl, kosta líka drjúgt en þú ert alveg laus við skekkju sem verður vegna dekkja sveigju og skriks.