Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ramarinn on February 19, 2011, 22:09:22
-
Var að fá mér þennan í dag hann er alveg orginal enn kem til með að breita honum eitthvað eins og alla mína bíla. Enn eins og allir vita þá er þetta Dodge Charger srt8 2006 Hemi 6.1 L V8 425 hö. Eina sem ég er búinn að gera er að setja Hemi merkið á húddið eins og á 2012 bílnum og er að spá í að spá í að sprauta frammendan eins og 2012 bíllinn kemur nokkuð flott út á honum. Svo er að breita pústinu-setja xenon ljós-
lita rúður og mart fleirra enn hér eru nokkrar myndir til að byrja með
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6666.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6667.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6668.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6670.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6672.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6677.jpg)
-
Breitti pústinu í gær smá myndband
http://www.youtube.com/watch?v=fE9liKBVFBE
-
Til hamingju með nýja bílinn 8-) Hér er breytingahugmynd, tveggja dyra 8-) þvílíkur munur.
(http://img101.imageshack.us/img101/4844/dscf2472uw1.jpg) (http://img101.imageshack.us/i/dscf2472uw1.jpg/)
Uploaded with ImageShack.us (http://imageshack.us)
-
já klikkað flott sennilega ódýrara að kaupa Challenger srt8
-
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/2012DodgeChargerSRT82.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/IMG_6702.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/IMG_6703.jpg)
-
Sáttur með þetta ?
-
já nokkuð sáttur
-
Smá munur
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6677.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6704.jpg)
-
Ég sá þig á honum uppí Öskjuhlíð... hann er miklu flottari þegar maður sér hann með berum augum :smt023
-
Var að mála rauða SRT stafina þetta er hlífin sem er á innanverðu húddinu
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6723.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6726.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/SRT%208/IMG_6728.jpg)
-
bara flottur langar hrikalega í svona bíl 8-)
-
Þessi er hrikalegur 8-)
(http://farm6.static.flickr.com/5096/5518566234_c6c962e085_b.jpg)
-
sæll félagi
búinn að eiga einn frá því 2007. hrikalega skemmtilgir (götu)bilar. höndla vel og eyða ekki miklu bensíni.....en hverum þykir sinn fugl fagur ....lýst vel breytingarnar þínar en SRT8 eigendur þurfa að hittast og miðla reynslu sinni af þessum bílum..
bestu kv Maggi kristjánss
-
Hvenar og hvar verður svo srt8 hittingur?? Núna um helgina á laugardaginn?? Held að spáin sé ágæt...
-
Væri til í það enn er bara Norður í Barenthafi eins og er :neutral: ](*,)
-
Smá útlitsbreytingar og þeim er ekki lokið enn
(http://i1119.photobucket.com/albums/k628/kpg1/IMG_0396.jpg)
(http://i1119.photobucket.com/albums/k628/kpg1/IMG_0394.jpg)
(http://i1119.photobucket.com/albums/k628/kpg1/IMG_0393.jpg)
(http://i1119.photobucket.com/albums/k628/kpg1/IMG_0392.jpg)
-
æjii ég veit ekki
-
Töff sound í þessu kvikindi