Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 1965 Chevy II on February 19, 2011, 22:08:13

Title: Græn Formula.
Post by: 1965 Chevy II on February 19, 2011, 22:08:13
Hvað var um þessa Formulu?

(http://www.kvartmila.is/skrar/image/ymsar/pontiacfirebird.jpg)
Title: Re: Græn Formula.
Post by: Moli on February 19, 2011, 22:47:27
Sæll Frikki, þetta er '71 Firebird.  :wink:

Þennan bíl átti pabbi Gauja í Keflavík, en hann á bláu '70 Formuluna með hvítu strípunum. Sá bíll ber í dag númerið Ö-806. Pabbi hans átti þennan græna bíl, en seldi hann og skömmu seinna klesstist hann duglega og eftir Gauja hef ég að hann styttist víst víst alveg um skottið í þeim árekstri, skv. ferlinum hefur hann væntanlega verið lagaður eftir það, en um afdrif hans veit ég ekki.  8-)

Hér er ferillinn:

BB024      
Firebird      
223871N114808      
Grænn
      
      
Eigendaferill      
5.8.1987   Rúnar Gunnarsson    Kleppsvegur 106
10.12.1985   Atli Norðdahl    Dalsbyggð 18
1.10.1982   Guðmundur Emil Jónsson    Álfholt 44
29.5.1981   Pétur Konráð Hlöðversson    Breiðvangur 68
8.12.1980   Sigurður B Óskarsson    Birkiberg 10
4.5.1979   Sturla Örlygsson    Norðurgarður 25
30.3.1979   Guðni Grétarsson    Reykjanesvegur 12
7.5.1976   Bjarni Guðjónsson    Heiðarbraut 3a
      
      
Skráningarferill      
23.12.1991   Afskráð -   
14.12.1973   Nýskráð - Almenn   
      
Númeraferill      
11.9.1987   R70971    Gamlar plötur
8.10.1982   G2819    Gamlar plötur
8.12.1980   G15028    Gamlar plötur
4.5.1979   Ö1871    Gamlar plötur
7.5.1976   Ö806    Gamlar plötur
Title: Re: Græn Formula.
Post by: 1965 Chevy II on February 19, 2011, 22:51:06
Takk fyrir þetta Moli, veistu hvað það eru til mörg eintök af 70-73 Firebird hér?
Title: Re: Græn Formula.
Post by: Moli on February 19, 2011, 23:17:13
Skv. því sem ég hef af Firebird / Formula / Trans Am eru til Í DAG eru:

1970:
BA-193 - Effect Firebirdinn í Þorlákshöfn.
BI-314 - Gyllta Formulan hans Tóta á Selfossi.
BL-035 - Firebirdinn hans Skarphéðins með flameinu.
BU-156 - Formulan sem kennd er við Silkiprent.
F-400 - Rauða Formulan hans Tóta á Selfossi.
Ö-806 - Bláa Formulan hans Gauja í Keflavík.

1971:
Enginn

1972:
Enginn

1973:
AÞ-775 - Vínrauði Firebirdinn fyrir vestan, með hákarlinum.
EH-977 - Hvíti varahluta Firebird bíllinn hans Skarphéðins.
ES-969 - Vínrauði Friebirdinn í Vogunum sem er víst í uppgerð. (var gulur og rauður)
UI-200 - Rauði Firebirdinn hans Jóa á Akureyri, í hægri uppgerð.
Ö-4411 - Trans Am bíllinn hans Halldórs í Garðinum.
Title: Re: Græn Formula.
Post by: Sigtryggur on February 20, 2011, 00:20:52
Miðað við síðasta nafnið í eigendaferlinum,gæti þetta verið Firebirdinn í Sykurmolamyndbandinu "Motorcrash"
Title: Re: Græn Formula.
Post by: Moli on February 20, 2011, 00:34:53
Mögulega gæti það hugsast.  8-)
Title: Re: Græn Formula.
Post by: 1965 Chevy II on February 20, 2011, 08:38:48
Þetta eru mun fleirri en ég hélt að væru hér. THX fyrir infóið  8-)
Title: Re: Græn Formula.
Post by: Moli on February 20, 2011, 14:52:46
Staðfest, þessi græni er sá sem var notaður í Sykurmolavideoinu. Rúnar seldi bílinn til þeirra sem voru að gera videoið.  8-)