Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on February 16, 2011, 12:36:34

Title: Gremlin
Post by: Halli B on February 16, 2011, 12:36:34
eru einhverjir eftir??

einhverjir úti á túni??
einhverjir falir??

Kv.
Halli
Title: Re: Gremlin
Post by: motors on February 16, 2011, 13:42:38
Man bara eftir þessum bláa með hvítu strípurnar var held ég með 360 cid strókaða og virkaði fínt 8-),hef ekki orðið var við hann nokkuð lengi,var ekki Valur Vífils og bróðir hans sem gerðu þann bíl upp á sínum tíma :?:
Title: Re: Gremlin
Post by: Zaper on February 16, 2011, 19:01:30

Ég hef talsvert verið að horfa eftir því hvort þeir leynist einhverstaðar, ekki orðið var við neinn.
kom mér á óvart eftir að hafa gramsað í timarit.is hvað þeir voru þó margir.

er með einn "77 (ekki falur eins og er)

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/skanna022.jpg)
Title: Re: Gremlin
Post by: Gummari on February 16, 2011, 19:20:14
það er einn svona einsog nýr út á reykjavíkurvelli í flugskýli í sama boddýi og blái og svo er einn í gbæ gremlinX eldri einsog nýr hjá sama eiganda :wink:
Title: Re: Gremlin
Post by: Hr.Cummins on September 02, 2011, 16:23:45
Það var einn svona sem að stóð alltaf við húsið bakvið Guðnýjarbraut í Innri-Njarðvík.

*kannaði á Ja.is heimilisfangið er Stapagata 20, Innri Njarðvík

en sá var í nokkuð góðu ásigkomulagi um 2001-2003, í þau skipti sem að ég sá hann.

sá sem að átti hann þá heitir eða hét Ásbjörn og var kallaður Ási, get sennilega haft uppi á honum fyrir áhugasama.
Title: Re: Gremlin
Post by: Zaper on September 03, 2011, 21:01:42
ég bý á stapagötu 20. 
Title: Re: Gremlin
Post by: Hr.Cummins on September 04, 2011, 17:44:12
ég bý á stapagötu 20. 

Sæll Ási, Viktor hérna... frændi Ölfu sem að þú varst með :)

hahaha... fattaði ekki að skoða undirskriftina, og já... Ásgrímur en ekki Ásbjörn sorry buddy  :mrgreen: