Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: motors on February 14, 2011, 21:58:01

Title: Blöndungsstærðir hvað passar?
Post by: motors on February 14, 2011, 21:58:01
 Er einhver leið að vita hvaða stærð (cfm) af 4ra hólfa blöndungi passar fyrir því sem næst stock 318 cid mótor? Er með 600 cfm Edelbrock blöndung við 318 cid mótor en er hann of stór? :-k Fór að hugsa þetta að því ég sá grein um 69 Dart með 340 cid alveg orginal bíll og sá var bara með 480 cfm Carter tor! Eru einhverjar formúlur fyrir þessu. :?:
Title: Re: Blöndungsstærðir hvað passar?
Post by: 1965 Chevy II on February 14, 2011, 22:10:19
Sæll, prufaðu þetta :
http://holley.com/applications/CarburetorSelector/CarbSelection.asp

Ætti að gefa þér svona boltaleggjandi tölu ( ballpark figure)  :mrgreen:
Title: Re: Blöndungsstærðir hvað passar?
Post by: motors on February 14, 2011, 22:20:40
Takk,ég kíki á þetta. :)
Title: Re: Blöndungsstærðir hvað passar?
Post by: motors on February 14, 2011, 22:39:04
Jæja ég sló þetta inn og þeir mæla með 390 cfm eða 570 cfm fjögra hólfa, svo ég er nú ekki langt frá þessu (600 cfm),en þetta má greinilega ekki vera of stórt. :)