Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: darada on January 25, 2011, 16:57:57

Title: Chevrolet Suburban 1998 44"
Post by: darada on January 25, 2011, 16:57:57
Ég er með chevrolet Suburban 1998 44" breyttan mjög fallgur bíll mjög vel með farinn.. í honum er allt sem þarf að vera í svona alvöru jeppa t.d.

Aukatankur
Skriðgír
Loftlæsingar framan og aftan
Loftdæla með kút
Loftpúðafjöðrun allann hringinn með sjálvirkum búnaði
Vinnuljós að aftan og á hliðum
Leitarljós
Kastarar á toppnum
Álkassi á toppnum

Allar aðrar upplýsingar eru í síma 6975851.. ég er tilbúinn að skoða einhver skipti uppí, og þá bíla frá svona 1500þús til 2800þús..