Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: birgir_sig on January 25, 2011, 06:55:28

Title: hyundai santa fe disel '06
Post by: birgir_sig on January 25, 2011, 06:55:28
Til sölu Hyundai Santa Fee DISEL, árgerð 2006, ekinn 38.þús. Einn eigandi.

Samlitur, litað gler, leðuráklæði, dráttarbeisli, gangbretti, þakbogar, topplúga, króm grill og króm-kastaragrind að framan, spoiler, auka dekkjagangur á álfelgun. Einn með öllu. Ásett verð 3.190. þús. Tilboð 2.990. þús.

Upplýsingar 894 9993

Title: Re: hyundai santa fe disel '06
Post by: birgir_sig on January 28, 2011, 00:13:06
(http://i78.photobucket.com/albums/j116/gretar9/SantaFEE16.jpg)