Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: biturk on January 24, 2011, 17:26:05
-
jæja, langaði að sýna ykkur það sem ég er að smíða, kannski eru hjérna menn sem hafa áhuga á svona :lol:
sælir, núna langaði mig að fara að smíða og gera eitthvað við tímann minn
þannig að ég keipti mér buggy byrjun sem að félagi minn var a ðgera, þetta var einu sinni mazda 323 4x4 92 árgerð sem var vinnubíll hjá okkur, síðann ákváðum við að gera buggy og skárum og rifum allt úr nema hjólabúnað, gangverk og nauðsynlegustu parta af bodý til að hann myndi ekki falla saman. síðann nennti ég ekki og hafði engann tíma til að vera viðstaddur og á meðann bjó hann til basic röragrind og var búnað taka flest allt af sem heita mátti body.
síðann vantaði honum pening og þar kom ég til sögunnar, ég keipti og náði í hann mánudaginn síðasta og hef unnið í honum nánast no stopping síðann, hjérna sjáið þið mynd hvernig hann var þegar ég fékk hann og alveg þangað til ég hætti í dag, ég mun updeata þetta býsna reglulega því ég stefni á að vera komin með grindina mestu leiti saman í janúar og stefni á að vera búnað gera hann gangfæran í febrúar,.......ef allt gengur eftir áætlun:p ég verð allaveganna með hann inn í smá skúr eins lengi og ég get og síðann fer hann þá bara heim í sveit.
hann verður hrár........mjög hrár ég mun í besta falli skella smá lakki á hann.........ef ég nenni einn daginn, fyrst verður allavega að búa stykkið til og setja í gang, ef allt verður unaðslegt og virka næsta sumar þá getur vel verið að maður geri hann fallegan í útliti í mæti í burnið.........en það kemur bara í ljós.
ég er búnað breikka hann öðru megin, hann átti að verða eins sæta en ég ætla að hafa tvö sæti í honum.......það verður nefnilega gaman:naughty:
jæja fokkit, hjérna koma myndir!
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00440.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00448.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00450.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00451.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00452.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00453.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00454.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00455.jpg)
jæja, kominn tími á update, er búnað tilla saman grunni af demparaturni vinstra meginn, búinn að breikk, er að smíða undir mótorpúðann hægra meginn, reif allt sem ég var áður búnað gera þar, setti skástífur til að halda við mótorbúrið báðum megin, þetta er allt að gerast:naughty:
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00457.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00458.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00468.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00469.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00470.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00471.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00472.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00473.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00474.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00486.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00487.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00488.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00490.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00492.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00493.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00494.jpg)
svona var hann í dag þegar ég var hættur klukkan 2
þessi stífa vinstra megin að framan fer burt, ég átti bara eftir að skera þetta, tók mótorinn úr til að komast betur að öllu inní vélarsal, þurfti sosem ekki meira en abra að hífa og losa eina mótorfestingu.
ætla að reina að klára allar stífur og demparaturna að framan og heilsjóða á fimmtudaginn svo ég geti grunnað vélasalinn og tilt mótornum á sinn stað og klárað framendann
mig vantar 2x4 eða 5 punkta belti ef einhver á, líka ef einhver á körfustóla sem hann er hættur að nota
:beer
jæja, komin tími á update, lítið gerst þar sem ég var að færa mig í kjallarann á húsnæðinu til að vera í friði:)
er að verða búinn með vélasalinn og ákvað að skera drifskaftsupphengjurnar burt og verður settur kross þar í gólfið og eitthvað meira til að hengja aftur upp........allt fyrir styrkinn.
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00496.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00495.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00510.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00511.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00512.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00516.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00515.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00517.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00518.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00520.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00522.jpg)
svona stendur hann í dag, ætla að gera meira á morgun eða hinn
-
þetta verður fróðlegt að sjá þegar þú ert búinn með þetta 8-)
Gangi þér vel með þetta.
-
þessi framendi virðist ætla að vigta soldið hjá þér,,
-
þessi framendi virðist ætla að vigta soldið hjá þér,,
hann er slatti en einn maður lyftir honum léttilega, kannski svona 60kg, tveir menn hafa bílinn á milli sín eins og hann er í dag :)
var að vinna í honum í morgun, byrjaði að grunna framendann og á eftir að sjóða örlítið og ein stífa eftir hjá vinstri mótorfestingu, þá er framrörastellið good to go og þá fer ég beint í gólfið og hliðarnar, síðann beint eftir það í afturendann og að lokum búrið, mesta og leiðinlegasta röraverkið er búið..........en síðann er rafmagnsgrysjunarverkefnið eftir :-s
-
kominn tími á update strákar, eins og sést á myndum þá er hellingur búin að gerast, ég klára á morgun að smíða brakketin undir sætin og grunna miðhlutan, ætla að lækka afturhlutan með drifi og dempurum og öllu niður um 1 og 1/2 tommu svo rörin endi efst í drifbitanum, sjáið seinna hvernig ég útfæri það. ég neiðist til þess svo að drifskaftið komist undir krossinn í gólfinu og með því móti hækka ég líka bílin aðeins upp, seinna meir kemur til greina að sérsmíða klafa í hann og hækka hann að framan um 1 og 1/2 tommu líka.
stefni á að bíllinn verði komin í fyrstu gangsetningu um mánaðarmót ef ekkert slæmt kemur uppá.
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00535.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00542.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00543.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00544.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00545.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00548.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00552.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00553.jpg)
ps, vantar ennþá 4-5 punkta belti
ef einhver á varahluti í 92 323 4x4 möxdu máttu hafa samband
-
þess má til gamans geta að ég er byrjaður á aftasta hluta og búrinu :mrgreen:
ætla að reina að vera búinn að setja grindina saman 25 svo heildarlúkkið sé komið, ætla að reina að gangsetja um mánaðarmót, ef ekkert alvarlegt kemur uppá þá mun það væntanlega takast :P
-
jæja, næst síðasta update áður en grindin verður kláruð, hún verður að mestu kláruð á morgun með punktsuðum og verður síðann tekinn föstudagur þegar ég kem úr borginni í að heilsjóða væntanlega, eða laugardaginn
svona lýtur hún út í dag, er búinn að gera og bora drifskaftsupphengjuna og ég bara eftir að sjóða rærnar að ofan, en nóg af tali, myndirnar segja mikið mikið meira um ferlið
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00574.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00575.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00584.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00585.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00586.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00587.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00588.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00589.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00590.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00591.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00592.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00593.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00595.jpg)
á síðustu myndinn var bara búið að gera bogann sjálfann til prufu, ég ætla að stytta hann um 5 cm til að hafa þakið mjórra að framan uppá veltur að gera, einnig verður hann einum 5-10cm lægri framboginn svo þakið taki betur á móti veltu ef ég endasting honum
ég gerði þakið eins mjótt og ég þori, frá miðju sæti að boga eru rétt rúmlega 40cm en reglur kveða á um 45 cm í rallý minnir mig en ég vill ekki hafa hann breiðari því þá verður skáhallinn á hliðunum alltof lítill uppá að ná að rúlla hring og fá minna högg á efsta part búrsins......er meira að segja alveg í minnsta lagi núna en við sjáum til hvernig hann þolir þetta.
þetta á að standast, hann skal vera kominn í gang í kringum mánaðarmót og grind heilsoðinn og byrjað að púsla saman 25 febrúar \:D/
ps....það vantar góðann "skálar bjór" broskall 8-)
-
fáum smá tease, lenti í smá basli í morgun og þurfti að hætta snemma svo það tókst ekki að gera allt sem ég vildi
en hjérna er afraksturinn áðr en ég fór, félagi minn ætlaði að halda aðeins áfram að tilla stífum og sjóða meðann ég verð fyrir sunnan:p
farið að líta út eins og bíll núna
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00596.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00597.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00598.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00599.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00600.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00601.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00602.jpg)
-
þess má til gamans geta að við kárum grindina á morgun, það vantar bara 3 stífur í hann núna og hann vikaði nákvæmlega 308kg með framdepurum, einu dekki að framan og stýrismaskínu......nákvæmlega 15kg af járni eftir að fara í hann svo að járnamagn í bílnum verður ekki nema um 300kg:cool:
-
ertu að sjóða saman rör í aðalboga???
-
alveg klárlega,dettur ekki annað í hug, ekki fer ég að kaupa vinnu við að láta beygja að kaupa beygjuvél? það er ekkert að þessu ef að gegnumsuðan er góð og soðið við eins lágan hita og hægt er.
þetta er nú 4mm rör og stífur allt í kring um suðupunkta, hef engar áhyggjur á því að þetta gefi sigþ ar sem bíllinn verður nú bara rétt yfir hálfu tonni, þarf að vera asskoti harkaleg og alla svaðaleg velta til að brjóta þetta :wink:
-
Aldrey hef ég heyrt að það væri betra að sjóða rör við lágan hita.
Ef þú ert ekki að grínast með þessari lýsingu þá myndi ég ekki reyna að nota þennan bíl, hann gæti dottið í sundur undir sjálfum sér. :???:
Ég er búinn að rafsjóða með ýmsum suðuaðferðum í 17 ár og er með töluvert af réttindum í rafsuðu og veit þar af leiðandi að köld suða er handónít.
Ef að rörin eru með 4mm veggþykkt þá þarf að fasa þau 2/3 af efnisþykktinni niður og síðan er þumalputtareglan að nota c.a 30 amper fyrir hvern millimeter.
Þú værir fínn að sjóða 4mm rör með 110 ampera straum.
Og gegnumsuðu færðu enga ef suðan er köld.
Kannski var ástæðan fyrir færslunni einfaldlega sú að stuða bjána eins og mig en það kemur bara í ljós.
Kveðja
Gunnar
-
ég lærði allavegna að köld suða er það sem maður vill helst ekki fá, köld suða nær engu innbrenslu í efnið og þar að leiðundum er mjög einfald að brjóta hana í sundur
-
Ha Rétt yfir hálfu tonni????
Miðaðvið rörafarganið, veggþigt röra og stærð farartækisins þá verðu þetta varla undir 1100 1200 kíló.
Já ég er vanur að smíða Buggy bíla.
Kv Teddi. Rörabílasmiður.
-
Aldrey hef ég heyrt að það væri betra að sjóða rör við lágan hita.
Ef þú ert ekki að grínast með þessari lýsingu þá myndi ég ekki reyna að nota þennan bíl, hann gæti dottið í sundur undir sjálfum sér. :???:
Ég er búinn að rafsjóða með ýmsum suðuaðferðum í 17 ár og er með töluvert af réttindum í rafsuðu og veit þar af leiðandi að köld suða er handónít.
Ef að rörin eru með 4mm veggþykkt þá þarf að fasa þau 2/3 af efnisþykktinni niður og síðan er þumalputtareglan að nota c.a 30 amper fyrir hvern millimeter.
Þú værir fínn að sjóða 4mm rör með 110 ampera straum.
Og gegnumsuðu færðu enga ef suðan er köld.
Kannski var ástæðan fyrir færslunni einfaldlega sú að stuða bjána eins og mig en það kemur bara í ljós.
Kveðja
Gunnar
hvar sagði ég kaldsuða :shock:
það sem ég meinti var nú bara að sjóða þetta ekki með meiri hita en þarf því að við vitum það nú báðir að ef þú hitar rörið svakalega þá ertu að veikja stálið og gera það stökkt........og þá brotnar rörið frekar í kringum suður
annars þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur, ég er vanur suðumaður og veit hvað ég er að gera en takk samt :)
ég lærði allavegna að köld suða er það sem maður vill helst ekki fá, köld suða nær engu innbrenslu í efnið og þar að leiðundum er mjög einfald að brjóta hana í sundur
sama og ég sagði honum en takk samt.
Ha Rétt yfir hálfu tonni????
Miðaðvið rörafarganið, veggþigt röra og stærð farartækisins þá verðu þetta varla undir 1100 1200 kíló.
Já ég er vanur að smíða Buggy bíla.
Kv Teddi. Rörabílasmiður.
ég er búinn með búrið félagi og það er rétt yfir 300kg...........helduru virkilega að 1600 möxdu mótor með krami og dóti sé 7-900kg? ertu á lyfjum :lol:
hann verður einhversstaðar á milli 500 og 600 kg líklegast án farþegar en hann verður mældur aftur með vigt þegar ég er búinn að setja allt á hann sem á að vera
já........ég er líka byrjaður að raða saman krami í hann, mun standa í hjólin á morgun og settur mótor í, drifskaft tengt, sæti sett í og byrjað að setja stýri, pedala og annað slíkt í hann
gangsetning er ennþá áætluð um mánaðarmót nema eitthvað óvænt gerist :mrgreen:
-
en..........núna er update, grindin er búin og ég er byrjaður að púsla, styttist í að ég fari út að keira
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00610.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00611.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00612.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00613.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00617.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00618.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00620.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00621.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00622.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00623.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00625.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00626.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00627.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00628.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00629.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00630.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00632.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00634.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00635.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00637.jpg)
og þarna er marel viktin sem slippurinn lánaði okkur góðfúslega og þeir fá props fyrir það.....líka fyrir að ætla að lána okkur hana aftur, þarna fer ekkert á milli mála að grindin skítlétt miðað við tveggja sæta buggy :beer
-
þetta ætti að kallast pípuorgelið miðað við röramagnið í þessu
-
þetta ætti að kallast pípuorgelið miðað við röramagnið í þessu
ég ætlaði reindar að kalla hann budget buggy þar sem heildarkostnaður af honum stendur í um 30þús krónum :-"
-
mér sýnist að það hefði verið betra að fleygja gömlu rörunum og sjóða allt uppá nýtt þar sem ég rak augun í að það er nú ekki fallegur suðustrengur á nokkrum stöðum á gömlu rörunum.
t.d.
þessi samsketti.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg)
er einhver stuðningur þarna í botninum , hægri frá dekkinu? , mér sýnist að rör ná ekki saman heldur eru tvö rör soðin saman utan á L-bitann.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg)
sést kannski betur hérna það sem ég er að reyna koma útúr mér , ég tel að þetta á eftir að gefa sig einmitt þarna á milli vélar og farþegarými við harkalega lendingu eða þegar við inngjöf.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg)
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg)
annars er þetta þitt líf og ég ætti ekki að vera skipta mér af :neutral:
-
HA HA HA HA Biturk Þú ert snillingur. Þetta er frábært Það er altaf gaman að sjá svona framkvæmdargleði. Verst að það skuli ekki vera nein skynsemi í henni. Þetta er skólarbókardæmi um hvernig ekki á að gera hlutina. Vonandi verður næsti bíll meiri svona græja. Þú kemur öruglega til með að smíða annan Þar sem þú er auðsjáanlega orkkubolti.
JáJá fínar töflur sem maður fær hjá lækkninum. Þú ætti enndilega að fá þér nokkrar.
Kv.Teddi Buggy kall.
-
mér sýnist að það hefði verið betra að fleygja gömlu rörunum og sjóða allt uppá nýtt þar sem ég rak augun í að það er nú ekki fallegur suðustrengur á nokkrum stöðum á gömlu rörunum.
t.d.
þessi samsketti.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg)
er einhver stuðningur þarna í botninum , hægri frá dekkinu? , mér sýnist að rör ná ekki saman heldur eru tvö rör soðin saman utan á L-bitann.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg)
sést kannski betur hérna það sem ég er að reyna koma útúr mér , ég tel að þetta á eftir að gefa sig einmitt þarna á milli vélar og farþegarými við harkalega lendingu eða þegar við inngjöf.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg)
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg (http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg)
annars er þetta þitt líf og ég ætti ekki að vera skipta mér af :neutral:
sæll.....ég sé nú bara ekki athugavert við fyrstu myndina #-o
Ess itvö rör eru 5mm og ná alla leið í gegn, þetta eru heil rör frá enda til enda nema þar sem ég sökkti honum ofaní drifbitan, þar skeitti ég saman rörinu til að fá það heilt í gegn því það var bara soðið á drifbitan, það fannst mér ekki nægilega sterkt svo ég sló rör uppá endann á langa, sló bútinn inn í það alveg upp að hinu og sauð í báða enda, skar síðann sitthvorum megin á yfir rörið á báðum endum og sauð þar oní, það sést á myndunum betur
það er ekki fræðilegur að þetta gefi sig, ég á eftir að styrkja vinkilinn og það sést betur á morgun þegar ég set mótorinn á sinn stað hvort ég hreinlega geti ekki soðið á móti vinkil alla leið eins og ég gerði að aftan, þá er það orðið mikið meira en nægilega sterkt
þakka þér fyrir áhyggjurnar af mér og ég er alltaf til í að fá svona spurningar sem vekja áhuga eða einmitt svona vangaveltur því þá get ég bara svarað og menn talað saman eins og fullorðnir :P
flott hj´þér fordfjarki, en þá ætla ég líka bara að biðja þig um að vera ekkert að skipta þér af því þú hefur greinilega ekki hugmynd um það sem þú ert að tala um og ég skil eiginlega ekki hvað þú ert eiginlega að skoða þetta þar sem þú hefur augljóslega ekki áhuga á þessu, það er margsannað með litla og létta buggy bíla sem eru ætlaðir í það sem ég er að fara að gera (engin big jump, enginn 180km akstur og þess háttar) að heildregið efni er ekki nauðsynlegt, það væri auðvitað fínt ef maður hefði efni á því að gera búrið aftur úr heildregnu en það er ekkert mál að gera það seinna meir. þetta er ekki fyrsti, ekki annar og alls ekki síðasti buggy á landinu sem er smíðaður úr venjulegum rörum og það ekki nýjum, ég hef grandskoðað og slípað öll rör sem ég hef sett í hann sem mér fynnst vafi á, ég hef engin rör notað sem eru illa farin eða orðið illa ryðguð og ég hef ekki farið neinstaðar niður fyrir 4mm rör og því er styrkurinn gífurlegur þegar það er búið að stífa bílinn svona vel af, verður að gera þér grein fyrir að ég er ekki á leiðinni í rallýið, ég er ekki á leiðinni í torfæruna heldur er ég að fara að leika mér heima í sveit og sýna mönnum að það þarf ekki alltaf að kaupa nýtt efni í allt og alltaf það dýrasta, ég er að smíða heilan bíl sem ég veit að mun þola býsna margt og það allt með um 30þús króna kostnaði, ég væri til í að sjá þig gera það kæri buggy snillingur íslands :roll:
en hver veit, kannski hef ég hel rangt fyrir mér og hann eiðilegt, mér fynnst það mjög ólíklegt því eftir að hafa skoðað marga marga bíla sem hafa verið smíðaðir einmitt svona á landinu og séð þá taka heljarinnar veltur og stökk án þess að leggjast saman eða fara í rúst þá hef ég ekki áhyggjur með bíl sem er smíðaður úr fínasta stáli, vel soðinn saman og styrkur meira en kannski hefði verið þörf.........en það myndi ég frekar telja kost því þá leggst hann jú síður saman
takk samt kærlega fyrir commentin og ég væri rosalega til í að sjá þessa buggy bíla sem þú hefur verið að smíða og sjá þá "hvernig á að gera hlutina"
-
sæll.....ég sé nú bara ekki athugavert við fyrstu myndina #-o
var að tala um þetta
(http://img193.imageshack.us/img193/6167/dsc00624st.jpg)
annars finnst mér svona suður ekkert fallegar né fagmannlegar en svo gæti þessi hafa náð gegnumsuðu og er í lagi undir og yfirborðið er eina sem hægt er að setja út á , svo er alltaf spurning hvort yfirborðið er svona vegna þess það var soðið yfirsuða til að fylla yfir aðra betri suðu undir.
-
Hr Bitur,Viltu ekki aðeins kynna þér hverja þú ert að tala áður enn þú ferð að rífa þig #-o
-
já nú er ég búnað sjá þetta á allavega tveim spjöllum og allir sem skoða þetta segja það sama. og það er bara ekki tekið í mál og allir aðrir vita ekkert hvað þeir eru að gera
-
sæll.....ég sé nú bara ekki athugavert við fyrstu myndina #-o
var að tala um þetta
(http://img193.imageshack.us/img193/6167/dsc00624st.jpg)
annars finnst mér svona suður ekkert fallegar né fagmannlegar en svo gæti þessi hafa náð gegnumsuðu og er í lagi undir og yfirborðið er eina sem hægt er að setja út á , svo er alltaf spurning hvort yfirborðið er svona vegna þess það var soðið yfirsuða til að fylla yfir aðra betri suðu undir.
heirðu bingó
þarna undir er fínasta suða, þessi fyllti bara yfir og þar sem þetta er undir bílnum þá nennti ég ekki að slípa burt því hún truflar mig ekkert
eins og áður hefur komið fram þá er ég ekki að sjóða í fyrsta sinn, en ég er aftur á móti að sjóða þetta með 30 ára gömlum trans sem er ekki hægt að að stilla eftir neinum tölum og heldur straumnum ekki nægileg jöfnum, það er dáldið trikk að ná fallegri suðu með honum en þær eru sterkar og hann síður vel
þess má líka til gamans geta að ég skar og skoðaði allar suður í veltibúrinu og ekki ein þeirra var gölluð svo ég sauð bara yfir þær aftur :)
Hr Bitur,Viltu ekki aðeins kynna þér hverja þú ert að tala áður enn þú ferð að rífa þig #-o
ekki ætla menn að fara að pulla hér "veist ekki hver ég er??"* #-o
já nú er ég búnað sjá þetta á allavega tveim spjöllum og allir sem skoða þetta segja það sama. og það er bara ekki tekið í mál og allir aðrir vita ekkert hvað þeir eru að gera
já en allt hafa þeir sameiginlegt eftir minni bestu vitund, enginn þeira hefur smíðað buggy úr öðru heldur en heildregnu og hafa þess vegna ekki reynslu af þessu. allir sem hafa komið og skoðað hann hjá mér sem eru nú orðnir býsna margir hafa allir sagt að þetta lofi vel, síðann er ég nú með mér við hlið málmsmíðameistara og mann sem hefur smíðað nokkra svona buggy bíla úr venjulegum rörum svo það er nú ekki eins og við séum bara einhverjir kálfar útí fjósi :roll:
en ég reindar setti þetta nú bara hjérna inn því mér datt í hug að menn hefðu áhuga á þessu hjérna en aftur á móti ef að það virðist vera ákveðin regla að þurfa að gera allt sem dýrast þá hefur maður sosem ekkert við það að gera að sýna mönnum það sem maður er að gera, það eru bara ekki allir eins og það er engin ein leið til að smíða svona bíl, þetta er mín leið og ég tel þetta yfirdregið meira en nógu sterkt til að þola það sem ég ætla mér í, síðann verður bara að koma í ljós hvort maður hafi rétt fyrir sér eða ekki.
en ef að þetta er eitthvað sem menn vilja ekki hafa hjérna þá má bara læsa þessum þráð strax :roll:
-
Nei Nei nei Svona nú ekki fara í fílu Þó að við sauðirnir sem ekkert vitum séum einhvað að böggast í þér. Við höfum jú allir misjafna sín á málunum.
Ég vill til dæmis hafa mína bíla úr heildreignum rörum. Þá er altaf möguleiki að það sé hægt að keppa í akstursíþróttakeppnun eins og rally kross eða kvartmílu. Einnig vill ég hafa Þá einnsmanns. þannig get ég haft þá minni, léttari og skemtilegri að öllu leiti.
Svo finst mér að vélinn eigi að vera afturí. Þetta er nú bara mín sýn á þessi mál. Þú mátt alveg vera ósamála mér. Enn endilega komdu með framhald. Svo væri gaman að fá að vita hvernig þetta reinist í aksjón.
Kv Teddi.
-
Ég hef líka lúmskan grun um að þeir aðilar "þar á meðal ég" sem voru að setja út á suður og annað slíkt hafi ekki verið að því eingöngu til að böggast í þér heldur til að forða slysi ef bílinn reynist ekki nógu sterkbyggður.
Ef ég á að segja mitt mat þá vil ég frekar segja mína meiningu um hlutina ef mér finnst þeir ekki nógu góðir frekar en að segja ekkert og fá síðan samviskubit ef eitthvað gerist.
Ef að þú eða hver sem er eru ekki menn til að taka gagnrýni þá er það ykkar vandamál ekki mitt.
Ég hef tekið nokkur suðupróf í rörasuðu og til dæmis er standardinn á hitaveiturörasuðu á íslandi það hár að það dugar til að meiga sjóða gas og oliu lagnir í evrópu þannig að ég tel mig vita hvað ég er að skrifa um í sambandi við rafsuðu.
Það eru einnig mjög góð viðmið að falleg suða er yfirleitt góð suða en sjaldnast er ljót suða góð suða.
Kveðja
Gunnar
-
Mér finnst þetta bara helv. gott hjá þér mikill dugnaður og vilji,hefði heldur viljað sjá heildregið í búrinu en vonandi heldur þetta.
Komdu svo með heildar vigtina þegar allt er komið það er lúmskt mikið af kílóum eftir þó búið sé að sjóða allt saman.
Með suðurnar þá er það alls ekki algilt að falleg suða sé góð suða,hef margoft séð gullfallegar eggsléttar verksmiðjusuður flettast af og ekki einu sinni sár eftir þær í járnið því miður.
-
Enda sagði ég íka "yfirleitt" Ég var ekki að tala um róbóta suður úr verksmiðju þar sem eldhúðin er ekki einusinni hreinsuð af efninu.
Ég var að meina handsuður soðnar annaðhvort með pinna eða mig/mag.
Gunnar
-
Váááááá :!: :!: :!: :!: :!:
-
hvernig væri best að festa bensín tankinn? tók tank úr dodge aries sem ég átti, er búnað smíða undir hann en var að spá hvort ég ætti að strappa hann bara niður eða hver væri besta og ódýrasta lausnin?
gangsetning verður vonandi fyrir mánaðarmót, mótorinn er kominn oní, við festum pedalasettið áðan og breittum stýrisleggnum í nánast upprunalegt horf eftir að hann hafði verið skítmixaður þegar ég fékk bílinn :neutral:
sætin eru bæði orðin föst og bílinn stendur í dekkin.....búnir að setja blikk að mestu í toppinn og byrjaðir að aftan......þetta er eiginlega bara allt að gerast :mrgreen:
-
bahh, mér leiðst, get ekki beðið svo þið fáið teaser, annars verða þetta alltof margar myndir seinna meir að setja inn #-o
og já, menn hafa verið að kvarta undan suðum, ég tók myndir af suðum í hornastyrkingunum, reinar er smá hitaskán yfirhluta af þeim en þær eru allar perfect þarna eins og annarstaðar, ég hef bara ekki séð ástæðu til að slípa niður ljótar suður sem eru bara til að fylla yfir, ég skil ekki eftir mig suður sem ég treisti ekki [-X
sætin eur reindar aftur komin í og búnað leggja og tengja bremsurnar og bensínleiðslurnar nema við tankinn, vantaði hosurnar þar og þær eru í skottinu hjá mér útá hlaði eins og er :beer
geðveikt að sitja um borð og fá fílingin, hvet alla sem hafa áhuga á akureyri að hafa samband við mig og fá að skoða, ég tek vel á móti mönnum niðurfrá ;)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00638.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00639.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00640.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00644.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00645.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00646.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00647.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00648.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00649.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00650.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00651.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00652.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00653.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00654.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00655.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00656.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00657.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00658.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00661.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00662.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00663.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00664.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00665.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00666.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00668.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00669.jpg)
sæti,stýr, handbremsa og gírstöng........allt boltað niður, einnig gólfið hlutað niður og skrúfað með sjálfborandi skrúfum til að auðvelda niðurrif og aðgang ef það þarf að skipta hlutum út eða komast betur að einhverju, allar rær soðnar fastar svo það er bara skrall, ekkert halda á móti með lykli bull :beer
þetta var gamalt update af vaktinni
hér koma nýjar myndir, á bara eftir að setja pústið á hann (tvöfalt púst sem kemur að aftan, það mun sjást betur þegar koma myndir) festingar undir renault tankinn sem endaði í honum og dráttarbeislið ásamt styrkarbita milli demparaturna að framan til varnar innspýtingu í veltu. klára hann á morgun og fer út að leika meira.........er þegar búinn að fara nokkrum sinnum og það er helvíti gaman, ríf hann í sundur á miðvikudaginn og byrja að mála.
já......ég núllaði líka kílómetramælirinn.....ef einhver á hraðamælabarka í góðri lengd má hann hafa samband, það vantar 4 cm uppá að original barkinn nái ](*,)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00672.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00673.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00674.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00675.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00676.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00677.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00678.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00695.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00696.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00698.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00699.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00700.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00701.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00702.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00703.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00704.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00705.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00706.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00707.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00708.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00709.jpg)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00710.jpg)
-
Þessi er einsmans og er 600 KG.
-
Önnur eftir smá betrumbætur. Þetta er nú sá buggy sem ég smíðaði síðast.
-
það hefur nú ekki gengið vel að fá video, gangtruflanir, mistök, gleimska og vont veður hafa lagt þær áætlanir í rúst hjá okkur......að ég tali nú ekki um tímaleysi til að komast út og prufa almennilega
en ég fór sunnudaginn síðasta og gerði hann drullugann svo um munar, og við ætlum út á morgun, það er núna ekkert eftir nema klára að blikka, smíða hlífðarplötu undir afturdrif og mála stuðara og smá blettun. síðann að smíða loftinntakið uppá topp og þá er það einu vandamáli færra til að geta keirt í djúpu vatni :happy
hann gengur fínt, hér eru myndir þar sem smíðin er nú brátt á enda og bíllinn fer í fulla notkun. ég á bara eftir að panta mér belti og kaupa síðann blikk og klára að blikka..........en það gerist bara einhvern tímann í sumar enda liggur mér ekkert rosalega á :P
hér eru myndir, þær verða svo teknar fleiri fljótlega af öllum sjónarhornum þegar hann verður allur málaður og nokkuð hreinn, þá fær allt í að líta dagsins ljós ;)
(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00715.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00714.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00716.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00717.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00718.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00719.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00720.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00722.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00723.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00724.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00725.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00726.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00730.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00731.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00732.jpg)(http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00733.jpg)
ég á líka eitt eða tvö video af mér að sjóða einhverstaðar......þarf bara að breita því á almennilegt format og koma því á þúrör #-o
-
torfærugrindinn hja mer nær nu ekki 300kg án krams og hasinga ert þu að fara i einhver hlejarstökk a þessu a 300km hraða
-
Var ekki Mazdan bara ágæt einsog hún var? Hvað er þessi buggy mörgum kíloum þyngri en upprunalega mazdan?
-
ekki vera svona heimskur, ef þú ætlar að segja útá eitthvað lestu þá þráðinn fyrst og reindu síðann að tala með öðrum enda en rassgatinu á þér, helduru virkilega að kram í bílnum og blikk sé 900kg?
original er þessi bíll um 1200kg og grindin er um 300 kg......
ég hélt reindar þegar ég skráði mig inn að hér væru bíla áhugamenn sem tæku vel í að það væri verið að smíða og græja tæki á landinu en menn væru ekki að keppast um að tala niður til annara og brjóta niður. Ef þið hafið ekki áhuga á buggy bílum og hafið ekkert gáfulegt að segja sleppið því þá bara, ef þetta er ekki réttur vettvangur til að hafa svona tæki nú þá bið ég bara stjórnendur um að eiða þræðinum því þá hefur hann hvort sem er ekkert að gera hér.
-
láttu ekki nooba póst brjóta vilja þinn til að deila vinnu þinni á þessu Buggy og miða við 2738 Views á 3 mánuðum bentir til að það sé áhugi á þessi verkefni.
-
Ok, sorry vinur, þetta var vanhugsuð athugasemt hjá mér. Þetta er mjög flott hjá þér. Farðu þér bara ekki að voða á þessu. :smt023
-
kannski er ég að over reacta en það er voðalega leiðinlegt þegar menn eru búnir að leggja gríðarlega vinnu í að gera eitthvað alveg frá grunni og það er ekkert gert nema setja útá það :roll:
en batnandi mönnum er best að lifa
-
Hvað er þetta samt þungt? Er búið að keyra hann upp á vigt svona eftir að hann er orðinn keyrsluhæfur?
-
Hvað er þetta samt þungt? Er búið að keyra hann upp á vigt svona eftir að hann er orðinn keyrsluhæfur?
nei, ég hef ekki komist með hann á viktina, ég á ekki sjálfur bíl með kúlu þannig að ég er öðrum háður til að draga mig og tími hjá félögunum hefur ekkert verið svakalegur, en við erum að vonast eftir að komast út sem allra allra fyrst til að taka upp langt og gott video og fara með hann á vikt
en ágisk er svona milli 6 og 700kg með öllu
-
nú spyr sá sem ekki veit, bíllinn er samkvæmt þinni vitund 5-600kg léttari en orginal, er þá ekki fjöðrunin orðin of stíf?
-
nú spyr sá sem ekki veit, bíllinn er samkvæmt þinni vitund 5-600kg léttari en orginal, er þá ekki fjöðrunin orðin of stíf?
nei.....ég hefði eiginlega viljað hafa hana stífari, dempararnir að framan eru svo að segja ónýtir líka.
það er svona farið að hvarla að mér að reina aðeins að lengja í dempurum og klöfum til að fá meiri hæð undir tækið og lengri slaglengd
verst bara með öxlana að það er dáldið bras en það verður mixað á einn eða annan hátt :twisted:
-
323 buggy að leika (http://www.youtube.com/watch?v=q5wUNyFQnuw#)
323 buggy að leika 2 (http://www.youtube.com/watch?v=Mt1O9wreRsg#)
-
Er þetta ekki kraftlaust ?
-
annars, ný video, öll eru frá fyrsta prufurúntinum í krúsunum á akureyri og síðann er eitt mynband sem stendur dálítið útúr sem ég lét taka á laudardaginn heima í sveit.....eitt gott stökk :happy
323 buggy stökk (http://www.youtube.com/watch?v=jUv3Xp-elSc#)
fyrsti krúsarúntur (http://www.youtube.com/watch?v=TGDfQkFlXt4#ws)
fyrsti krúsarúntur 1 (http://www.youtube.com/watch?v=7x_Z0S46mz0#ws)
fyrsti krúsarúntur 2 (http://www.youtube.com/watch?v=Thgo3GtmLJE#ws)
fyrsti krúsarúntur 3 (http://www.youtube.com/watch?v=IE_XkFyLBgU#ws)
fyrsti krúsarúntur 4 (http://www.youtube.com/watch?v=NscfZ2L3H6k#ws)
fyrsti krúsarúntur 5 (http://www.youtube.com/watch?v=tUUdfIvPP6s#ws)
fyrsti krúsarúntur 6 (http://www.youtube.com/watch?v=vhqMHWFIc-M#ws)
fyrsti krúsarúntur 7 (http://www.youtube.com/watch?v=QviL-R3lq9c#ws)
-
Þetta er alveg holy shit kraftlaust drengur :shock:
-
er það ekki bara ágætt.hann fer sér síður að voða.
-
strákar mér fynst þetta frekar lélegt af ykkur að drulla svona yfir hann!!! ég er nú bara mjög ánægður með hann svo þegar honum langar þá stækkar hann bara við sig í hestastíuni hann er allavega buinn að smíða buggy bíl!