Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on January 24, 2011, 17:06:48
-
Sælir félagar,
BJB Pústþjónusta er að bjóða okkur HOOSIER dekk á botnverði, hér að neðan má sjá verðdæmi, stykkjaverð með virðisaukastkatti og þau miðast við staðgreiðslu og gengi dagsins í dag.
ATH AÐ ÞAÐ ERU MUN FLEIRRI GERÐIR Í BOÐI FRÁ HOOSIER, ÞETTA ERU BARA VERÐDÆMI !!
Pantanir þurfa að vera klárar ekki seinna en fyrsta Mars, áætlaður afgreiðslutími hér væri uppúr miðjum til lok Apríl.. Við pöntun yrðu kaupendur að borga staðfestingar gjald sem væri 1/3 af heildarvirði pöntunar.
Ef við náum þessari pöntun í meira en 200 stk kemur auka 5% afsláttur ofan á þessi verð.
Hér má finna upplýsingar og vörulista hjá HOOSIER :
http://www.hoosiertire.com/
HAFIÐ SAMBAND VIÐ PIERO Í TÖLVUPÓST Á PIERO@BJB.IS TIL AÐ PANTA DEKK
PRO STREET D.O.T RADIAL:
19075 27 X 10.50R-15 LT88H F 8.3" 26.5" 82.8" 7-9.0" 8.5" 10.5" 1235 35 Pro Street 39.500kr
19100 28 X 9.50R-15 LT 90H F 8.0" 27.0" 85.0" 7.5-9.0" 8.0" 9.75" 1325 35 Pro Street 36.500kr
19150 29 X 12.50R-15 LT 89H F 10.0" 29.0" 90.8" 8.5-11" 10" 13.0 1280 25 Pro Street 46.000kr
(http://www.hoosiertire.com/PHOTOS/prostret.JPG)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
QUICK TIME PRO D.O.T:
17421 26 X 11.50-15 LT D 10.0" 26.4" 83.0" 8-10" 8" 11.5" Quick Time Pro 34.500kr
17700 29 X 11.50-15 LT D 10.0" 29.3" 92.0" 8-10" 8" 11.9" Quick Time Pro 35.500kr
(http://www.jegs.com/images/photos/500/522/522-17430QTP.jpg)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
QUICK TIME DRAG:
18155 28.0/10.5-15* C 10.2" 28.0" 88.0" 8-10" 8" 12.0" C07 ](STIFF SIDEWALL) 33.500kr
18200 30.0/ 9.0-15 C 9.0" 30.0" 94.0" 8-10" 8" 11.8" D05, D07 36.000kr D05 og D07
18400 33.0/16.0-15 C 17.0" 33.0" 104.0" 15-16" 15" 19.8" D05, D06, C07 53.500krD05, D06, C07
(http://www.performanceonline.com.au/images/C/Hoosier%20Drag%20Slicks.jpg)
Front runner:
18107 28.0/ 4.5-15 B 4.5" 27.7" 87.0" 3.5-4" 4" 7.5" Drag Front 26.600kr
Hér koma verðdæmi á DRAG RADIAL :
17315 P275/50R15 32.700kr
17318 P325/50R15 34.200kr
17332 P315/35R17 36.900kr
(http://www.jegs.com/images/photos/500/522/522-17310.jpg)
(http://www.finna.is/files/companydata/25277/logo/25277__logo.jpg)
-
Hér koma verðdæmi á DRAG RADIAL :
17315 P275/50R15 32.700kr
17318 P325/50R15 34.200kr
17332 P315/35R17 36.900kr
(http://www.jegs.com/images/photos/500/522/522-17310.jpg)
-
Frábært hjá þeim hjá BJB að bjóða uppá þessi dekk !! ég þarf að endurnyja mín og fer pottþétt til þeirra
-
Flott að heyra Óli, Piero er að bjóða virkilega góð verð á þessum dekkjum til okkar og Hoosier eru mjög góð dekk.
-
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér Hoosier dekk á frábæru verði BJB Pústþjónustu. 8-)
Lokafrestur er 1 mars.
-
Sælir allir
ég er með Mickey Thompson N50 x 15 Indy Profile Tyres
undir bílnum mínu að aftann og vantar sambærileg ný dekk þar sem ég geri mér grein fyrir því að þau eru ekki framleidd enn
en hvaða stærð eru þessi dekk hvaða dekk td væri sambærilegt frá HOOSIER
kv Ási
-
Sæll, það eru 345-50-15
Þessi eru sambærileg og eru líka Bias ply (nælon dekk) :
Part númer :17130 Stærð P325/50D-15
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hoo-17110.jpg)
Svo er spurning um að endurnýja að framan og aftan og fara í radial dekk og taka þá pro street dekkin frá Hoosier.
-
Sælir,
Það er búið að framlengja pöntunar frest um tvær vikur.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ PIERO@BJB.IS TIL AÐ PANTA DEKK
-
vitiði hvort þeir eiga til stærðir eins og 315/35 17"
-
vitiði hvort þeir eiga til stærðir eins og 315/35 17"
Hann hlítur að geta panntað þetta Íbbi... best að skoða þetta á summit síðunni imo :lol:
http://www.summitracing.com/parts/HOO-17335/ (http://www.summitracing.com/parts/HOO-17335/)
-
Já það er rétt hjá Kidda að það er betra að skoða þetta hjá Summit, þó borgar sig að staðfesta stærðir og mál í Hoosier listanum því þær eru ekki alltaf réttar upplýsingarnar hjá Summit.