Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: eywolf on January 21, 2011, 14:32:38

Title: Hjálp óskast; Peugeot 206CC stolið!
Post by: eywolf on January 21, 2011, 14:32:38
Daginn,

Brotist var inn til félaga míns í nótt meðan hann og konan hans sváfu. -

Tölvum o.fl stolið ásamt bílnum.

Ef þú sérð svartan Peugeot 206cc Bílnúmer: SK-914 vinsamlegast láttu lögregluna vita!
Þetta er Hardtop-blæjubíll, aðeins örfáir svona bílar á götunni.

Mynd af samskonar bíl: http://images01.olx.org.uk/ui/2/17/30/f_31111730_1.jpeg

Title: Re: Hjálp óskast; Peugeot 206CC stolið!
Post by: eywolf on January 26, 2011, 09:17:40
Bíllinn er fundinn, þakka aðstoðina.