Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on January 17, 2011, 20:57:52

Title: Bílar Sem Standa Kyrrir.
Post by: Yellow on January 17, 2011, 20:57:52
Hvar get ég fundið gamla Bíla sem standa bara út á túni eða fyrir utan einhvern Bílskúr?

Aðalega á höfuðborgasvæðinu.

Ég vona að þið skiljið hvað ég á við.
Title: Re: Bílar Sem Standa Kyrrir.
Post by: Nonni on January 17, 2011, 21:15:02
Ég er nú ekki viss um að menn vilji auglýsa hvar gullin þeirra liggja og bíða uppgerðar.  Ég var að klára uppgerð á einum og er að fara að taka hitt gullið mitt(gull í mínum augum, gamall Blazer K5) inn í hlýjuna og ætla ekkert að auglýsa hvar hann er svo einhverjir óvandaðir (sem er því miður nóg af) fari ekki að hirða neitt úr honum. 

Það væri frekar að mönnum væri sama að upplýsa um þá sem eru á beit og eiga sér ekki viðreisnar von.
Title: Re: Bílar Sem Standa Kyrrir.
Post by: SceneQueen on January 17, 2011, 22:18:59
væri alveg til í að vita um bíla á túni líka, þekki mann sem á fullt tún af flottum allskonar bílum :-)
Title: Re: Bílar Sem Standa Kyrrir.
Post by: 70 Le Mans on January 18, 2011, 14:07:26
hvar er túnið :D ?