Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: 70 Le Mans on January 13, 2011, 14:07:07

Title: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 13, 2011, 14:07:07
hvað er til af þessum bílum hér á landi.? 8-)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Ramcharger on January 13, 2011, 15:08:51
Einn "67 GT svartur í götunni hjá mér 8-)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dart 68 on January 13, 2011, 16:03:25
Einn ´68 (sá eini sem eftir er til af ´68 á landinu er mér sagt) í bílskúrnum mínum  :mrgreen:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: dilbert on January 13, 2011, 17:09:33
ég átti einn 4dyra 67 módel. hann er núna í uppgerð á Hvolsvelli minnir mig:

(http://i54.tinypic.com/20pvltc.jpg)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 13, 2011, 18:43:18
váá 8-) flottir :twisted:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Óli Ingi on January 13, 2011, 18:46:04
Dart 75 árg sem er vélar og skiptingarlaus eins og er
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 13, 2011, 19:01:14
flottur :twisted:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: patrik_i on January 13, 2011, 21:07:50
ég er með þennan í uppgerð.
72 model
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 14, 2011, 18:16:33
nice! :D
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: dart75 on January 18, 2011, 23:53:53
ég á einn sem eg var að setja soldið volgan mótor í
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: patrik_i on January 20, 2011, 23:27:59
ég á einn sem eg var að setja soldið volgan mótor í
ertu ekki með eitthvað af myndum til að deila með okkur ?
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 20, 2011, 23:29:37
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=54789.0  :wink:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Adalstef on January 22, 2011, 19:27:37
Dart 75 árg sem er vélar og skiptingarlaus eins og er

Ég á 340 í hann ef þú vilt.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dodge on January 24, 2011, 12:33:57
Hann á golden mótor, er bara í yfirhalningu held ég....
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Zaper on January 26, 2011, 17:36:51
ef maður notar "Leit" sér maður að þessi spurning hefur komið áður.  :???:

Rakst á þennan í vogunum í gær.

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/lhi020.jpg)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Ramcharger on January 27, 2011, 06:28:17
Hver er áætlunin með þenna GTS :idea:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Moli on January 27, 2011, 09:29:55
Hver er áætlunin með þenna GTS :idea:

Þetta er '69 GTS númer 308. Búinn að drabbast duglega niður síðustu 10-15 árin eða svo, fyrsta myndin er tekinn á sandi á Akureyri um 1980 líklega, næsta þar sem hann stóð 1998, og neðstu tvær 2007 þegar hann stóð í Kópavogi.

Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dart 68 on January 27, 2011, 13:17:54
hér eru nokkrir þræðir
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35546.0

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26496.0

hér er nánar um minn http://spjall.ba.is/index.php?topic=231.msg830#msg830

http://spjall.ba.is/index.php?topic=314.msg1178#msg1178

-og 2 myndir til viðbótar...
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: 70 Le Mans on January 27, 2011, 14:05:46
takk strákar :D
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Adalstef on January 27, 2011, 15:54:15
Gamli minn, ´69 GTS

(http://www.tilsolu.is/classifieds/images/8189_1204aaVml8xnkDF4.jpg)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Yellow on January 29, 2011, 20:24:01
Einn "67 GT svartur í götunni hjá mér 8-)

Hvað heitir gatan þín?
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Ramcharger on January 30, 2011, 11:08:10
Vesturberg.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Adalstef on January 30, 2011, 14:16:42
Vesturberg.

Er það Dartinn hans Sigurjóns? Er hann eitthvað að hreyfa hann?  Annars á hann glæsilegan Demon inní skúr.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Ramcharger on January 31, 2011, 06:42:10
Fer þarna framhjá daglega og stendur sá svarti alltaf á sama stað :neutral:
Þó svo að ég sé ekkert að skifta mér af þessu hjá honum
þá mætti alveg fara að huga að honum :mrgreen:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: dart75 on January 31, 2011, 08:58:13
hann er sko allaveganna ekki til sölu það er á hreinu
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Ramcharger on January 31, 2011, 11:24:33
hann er sko allaveganna ekki til sölu það er á hreinu

Skil það vel 8-)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Kiddi J on February 05, 2011, 14:32:50
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs175.snc3/20272_264864949091_534564091_3298542_5836786_n.jpg)

1987

(http://memimage.cardomain.com/ride_images/1/1414/4401/3534700002_medium.jpg)

1998

(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs175.snc3/20272_264864894091_534564091_3298534_3280384_n.jpg)

2003

*í hlöðu*
2011
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Adalstef on February 05, 2011, 17:16:01
Einhvertímann talaði Karl faðir þinn um að færa þennan í upprunalegt horf, allavega útlitslega séð. Er það enn á döfinni?
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Kiddi J on February 05, 2011, 19:43:19
Já,það er á stefnunni að mála hann mosagrænan með dökkgrænan výnil á toppinn, skella 318 í húddið og finna undir hann 14 tommur og koppa.  Rosalega flottir þessir Dart-ar þannig....

 :lol:

Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dart 68 on February 06, 2011, 11:19:30
Já,það er á stefnunni að mála hann mosagrænan með dökkgrænan výnil á toppinn, skella 318 í húddið og finna undir hann 14 tommur og koppa.  Rosalega flottir þessir Dart-ar þannig....

 :lol:



 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dodge on February 07, 2011, 10:57:21
Það er nú eiginlega orðið þannig að þetta er "orginal" útfærslan..
Þetta er bara svona classic race car
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Kiddi J on February 07, 2011, 18:54:48
Það er nú eiginlega orðið þannig að þetta er "orginal" útfærslan..
Þetta er bara svona classic race car

Nákvæmlega ! Það fer nú vonandi að styttast í að hann fari að gera vart við sig á brautinni.  :-"

Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: dilbert on March 24, 2011, 17:59:31
Gamli minn, ´69 GTS

(http://www.tilsolu.is/classifieds/images/8189_1204aaVml8xnkDF4.jpg)

hvar er þessi í dag? veit einhver hvort að hann sé falur?
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Gummari on March 24, 2011, 20:54:19
stendur úti í hfj hjá kalla málara veit ekki meir!!
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Yellow on March 25, 2011, 02:56:12
stendur úti í hfj hjá kalla málara veit ekki meir!!

Veistu hvar Kalli Málari á heima?

Sendu mér það bara í Skilaboðum.

Ég mun ekki fara að sitja upp um Kalla  :mrgreen:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Adalstef on March 25, 2011, 20:21:36
Gamli minn, ´69 GTS

(http://www.tilsolu.is/classifieds/images/8189_1204aaVml8xnkDF4.jpg)

hvar er þessi í dag? veit einhver hvort að hann sé falur?

Þessi er kominn í hring, semsagt þá gerði Kalli hann upp ´86 (held ég) hann fór svo á flakk, eitthvað norður (m.a. Hrísey) kom svo aftur í bæinn, svo keypti ég hann og átti í nokkur ár og þurfti að klappa honum dáldið, seldi hann svo í Hafnarfjörð þar sem Kalli kaupir hann aftur.
Er nokkuð viss um að hann gerir eitthvað gott fyrir hann.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Kiddi J on March 31, 2011, 23:45:04
stendur úti í hfj hjá kalla málara veit ekki meir!!

Veistu hvar Kalli Málari á heima?

Sendu mér það bara í Skilaboðum.

Ég mun ekki fara að sitja upp um Kalla  :mrgreen:


Mér sýnist nú þú hafa nett obsession á Kallanum, með Chargerinn hans í avatar og ætlast nú til að fá heimilisfangið (spooky).  :mrgreen:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Yellow on April 01, 2011, 13:29:33
stendur úti í hfj hjá kalla málara veit ekki meir!!

Veistu hvar Kalli Málari á heima?

Sendu mér það bara í Skilaboðum.

Ég mun ekki fara að sitja upp um Kalla  :mrgreen:


Segðu...

Það væri Draumur nr. 1 hjá mér að gera upp Charger-inn hans  :mrgreen:


Mér sýnist nú þú hafa nett obsession á Kallanum, með Chargerinn hans í avatar og ætlast nú til að fá heimilisfangið (spooky).  :mrgreen:

Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Walter on May 18, 2011, 22:37:16
hann er sko allaveganna ekki til sölu það er á hreinu

Já það er alveg klárt. Talaði við hann Sigurjón í dag og bíllinn er ekki falur.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2011, 08:30:01
Gamli minn, ´69 GTS

(http://www.tilsolu.is/classifieds/images/8189_1204aaVml8xnkDF4.jpg)

hvar er þessi í dag? veit einhver hvort að hann sé falur?

Það var alltaf (og er nú sennilega enn) 6cyl golfskiptur Dodge Dart í sama lit og þessi úti í Garði hjá honum Guðna á Garðsstöðum..

Ég stórefa að sá gamli sé enn í umferðinni, því að þegar að ég vissi af honum síðast (þá var ég 18ára) keyrði hann næstum aftan á mig þegar að ég stöðvaði á stöðvunarskyldu við Sparisjóðinn þar.

Hvaða árgerð er sá bíll, hann er í alveg orginal formi en mætti eflaust fara að sjá nýtt lakk held ég.
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: kallispeed on September 28, 2011, 13:57:06
bíllinn hjá guðna er enn á götunni eða var allavega fyrir stuttu ....  :mrgreen:
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2011, 23:59:57
Manni þykir nú þræl-vænt um gamla manninn... en hann á heima eitthverstaðar all annarstaðar en í umferðinni !!
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Elmar Þór on September 29, 2011, 11:44:52
Er kallinn farinn að hægja á sér, það getur ekki verið, hann keyrði alltaf eins og berserkur :)
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Dart 68 on September 29, 2011, 12:39:14
eru ekki til myndir af þessum Dart ??
Title: Re: Dodge Dart 67-77'
Post by: Hr.Cummins on September 29, 2011, 17:08:21
Er kallinn farinn að hægja á sér, það getur ekki verið, hann keyrði alltaf eins og berserkur :)


Ég þá eða Guðni gamli, því að ég held að hann geri það nú alveg ennþá.... bara eflaust farinn að sjá illa frá sér eða e'h !

Hvað var annars aftur nick-name-ið sem að þú gafst E39 bílnum mínum, þér leiddist nú aldrei að vakna við öskrin í honum á næturnar 8)

BMW 32v V8 + 9000rpm + Supersprint púst = mega töff !